Þú ert að tala um fólk sem þorir ekki að vera öðruvísi….hvað með alla þá sem ganga í Henson, Disel, Levis (veit ekki alveg hvernig það er skrifað, held svona :S) þeim finnst þetta flott, kannski finnst þessum sem ganga í svörtum fötum, með svartan blíant, og hvítt meik, kannski finnst þeim þetta flott og ganga þá í því!! Hugsaðu aðeins út í það!!