Heyrðu…ég hef verið að pæla í því afhverju það þurfa alltaf að vera einhverjir sem þykjast ráða öllu, lemja alla og stríða öllum! Það eru alltaf einhverjir solleiss í öllum skólum! Það er t.d. strákur í mínum skóla og síðan ég veit ekki hvenar þá hefur hann verið að stríða, lemja og þykjast ráða öllu! Og hann þykist ofsalega cool! Hann reykir og eikkað svona og svo strákarnir sem eru með honum eru líka svona en ekki eins vondir, (þeir geta sko verið skemmtilegir strákarnir sem eru með honum,...