Það sem ég mundi skoða fyrst er hvort það er mikið rik í viftonum. Svo hef ég tekið eftir þ´vi að sumar viftur duga bara í eitt ár og þá verða þær háfaðasamar. Það sem ég geri er að skipta um þær þegar mikill hafði verður í þeim (Hjá mér á ársfresti) og ekki hafa kassan uppi á borði, mæli frekar með að hafa hann á gólfinu eða bara aðeins frá þér. Svo öll óþaerfa got til dæmis fyrir auka kjæliviftur loka þeim. Og passa að vifturnarblási í rétta átt, því ef allar viftur blása í kassan þá kemur...