Hann er kominn í fríðan hópp með Baylor, Champerlain og Jordan en Jordan gerði þetta síðast tímabilið 1986/87. Ég held að Kobe sé besti sóknarmaður allra tíma. Þótt að hann sé ekki kominn á stall með leikmönum eins og Champerlain, Jordan,Magic,Bird, Russel og Jabbar þá ef pælt er bara í sóknini þá held ég að hann sé bestur. Hann getur skorað fyrir utan þriggja, stutt stökkskot, keyrt að körfu,klárað víti og er óstöðvandi í hraðaupphlaupum.