Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Sporti
Sporti Notandi frá fornöld 43 ára karlmaður
1.292 stig
Vertu þú sjálfur og gerðu það sem þú villt

Re: Þitt eigið Line-Up

í Körfubolti fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Uppáhalds lið verður dálítið öðruvísi en það besta. PG Nash SG Kobe SF Horry PF Garnett C Shaq Besta PG Nash SG Kobe SF James PF Dirk C Duncan

Re: Staðan í úrslittakeppnini 4.maí

í Körfubolti fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Nets voru að klára Toranto. Nets vinna því 4-2(eins og ég spáði)

Re: Staðan í úrslittakeppnini 4.maí

í Körfubolti fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Þeir voru nú ekkert suddalegir í fyrra. Heldur átti Wade suddalega úrslitaleiki á móti Dallas og Dirk Chockaði big time. Þetta var meira svona Dallas að tapa heldur en Miami að vinna. Skoðum aðeins þetta lið nánar. Jason W er rétt svo meðal leikstjórnandi sem er ekki góð skytta og missti boltan stundum of mikið. Wade er auðvita þeira besti maður og er án efa einn af 5 bestu leikmönum deildarinar Walker var gömul stjarna sem var kominn af léttasta skeiðinu en gat samt skorað ágætlega en...

Re: NBA úrslittakeppni byrjar frábærlega.

í Körfubolti fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Suns rústuðu Lakers í nótt og virðast til alls líklegir. Toranto jafnaði metinn gegn Nets Bulls unnu Heat og eru því meistararnir komnir mðe bakkið upp við vegg því þeir eru 0-2 undir og verð því að vinna næstu tvo heimaleiki sína. Því 1-3 undir og þurfa að vinna nallavegna 2 leiki í Chicago er erfitt.

Re: NBA úrslitakeppni 1.umferð.

í Körfubolti fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Golden State hafa unnið síðustu 6 leiki af 7 á móti Dallas. Þeira hafa marga góða íþróttamenn sem geta truflað Dirk og félaga. Ég spái samt að Dallas klári einvígið 4-0. En þetta verður samt erfið sería með hörkuleikjum.

Re: NBA úrslitakeppni 1.umferð.

í Körfubolti fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Það er bara stór munur á úrslitakeppninni og deildini. Stóru liðinn eins og Dallas setja allt á fullt þá og lið eins og Golden State lenda þá í vandræðum.

Re: Hvaða áratugar lið væri sterkast?

í Körfubolti fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Ef ég ætti að velja leikmann í dag og ætti að velja á milli Shaq eða Ming. Þá myndi ég velja Ming útaf því að hann er yngri. En ef ég væri að fara í úrslitaeinvígi 7. leikja seríu þá væri Shaq málið. Shaq uppá sitt besta er einn af bestu leikmönum sögurnar. Shaq á 50% hraða er samt enþá einn besti leikmaður deildarinar. Það getur enginn dekað hann 1 á móti 1 og hinn liðinn þurfa sífellt að fygljast með honum og tvídekkan.

Re: Hvaða áratugar lið væri sterkast?

í Körfubolti fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Bill Russel var rosalegur varnarkóngur sem hirti niður fráköst og blokaði skot án þess að hafa neitt fyrir því. Það sem gerði hann samt bestan var að hann var sigurvegari og gerði allt sem hann þurfti að gera til þess að liðið sitt myndi vinna leiki. Það má heldur ekki gleyma að hann var í stórkostlegu liði Boston á þessum árum. Mér finnst Champerlain hafa verið betri leikmaður á þessum árum ef við skoðum þetta frá einstaklings sjónarmiði. Hann var algjört tröll og skoraði í búnkum jafnt...

Re: Hvaða áratugar lið væri sterkast?

í Körfubolti fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Ég er samála þér í því að leikmenn í dag eru orðnir miklu betri íþróttamenn en voru fyrir 30 árum síðan(þó voru alltaf undantekningar en svona heilt yfir þá eru þeir betri í dag). Það er samt orðið dálítið þannig í dag að leikmenn virðast ekki vera eins góðir í grunnatriðunum og leikskilning. Gamla góða stökk skotið innan teigs er ekki eins gott(heilt yfir) og það var t.d á 80 tímabilinu en núna eru menn miklu meira að sína snilldar tilþrif í loftinu eða með fallegar í gegnum klofið...

Re: Hvaða áratugar lið væri sterkast?

í Körfubolti fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Shaq var rosalegur í bæði 90 og 2000-2007. Málið var að árinn 2000-2003 þá var hann algjört skrímsli og fékk hann öll nema eitt atvkvæði árið 2001 sem MVP og hefur það aldrei gerst áður, hann vann 4 titla á þessum árum en engan í 90 og bestu tölurnar hjá honum voru á þessum árum. Olajuwon var rosalegur hann var valinn MVP og tvisvarsinnum MVP úrslittakeppningar þegar Houston unnu 94 og 95. Hann var líka oftar í fyrsta úrvaldsliði deildarinar á meðan að Shaq var oft í þriðjaliði deildarinar á...

Re: Nýliðaval 2007

í Körfubolti fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Hvaða tal er þetta um að Boston taki þennan og Memphis hinn. Deildinn er ekki búinn og það er ekki ljóst hverjir fá að velja fyrstir því að það er dregið um það(reyndar eiga þeir sem eru með lakasta árangurinn mestar líkurnar á að fá valrétt númer 1 en það er samt ekki öruggt) Oden verður líklega valinn fyrstur. Það er ekki oft sem svona stór strákur með svona mikla hæfileika er í valréttinum(Ming var síðastur en hann er reyndar allt öðruvísi leikmaður). Oden verður svona líkari D.robinson...

Re: Kobe með 60 stig í nótt.

í Körfubolti fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Hann er kominn í fríðan hópp með Baylor, Champerlain og Jordan en Jordan gerði þetta síðast tímabilið 1986/87. Ég held að Kobe sé besti sóknarmaður allra tíma. Þótt að hann sé ekki kominn á stall með leikmönum eins og Champerlain, Jordan,Magic,Bird, Russel og Jabbar þá ef pælt er bara í sóknini þá held ég að hann sé bestur. Hann getur skorað fyrir utan þriggja, stutt stökkskot, keyrt að körfu,klárað víti og er óstöðvandi í hraðaupphlaupum.

Re: MVP

í Körfubolti fyrir 17 árum, 8 mánuðum
ef þú ætlar ekki að velja Dirk út af því að Dallas séu of sterkir þá áttu ekki að velja Nash því að suns eru líka geðveikt sterkir. Það sem er að hindra pínu Nash að vera aftur valinn er að hann myndi komast í flokk með nokkrum sögulegum leikmönum eins og Champerlain,Russel og Bird en þetta eru einu leikmennirnir sem hafa unnið MVP þrisvar í röð(ekki einu sinni Jordan). Þótt að Nash sé frábær þá finnst mörgum að hann eigi ekki heima í þessum flokki. Þeir sem hafa unnið flesta MVP Jordan 4...

Re: MVP

í Körfubolti fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Það sem er svo skemmtilegt við MVP í bandaríkjunum eru að þeir vita ekki alveg hvað það stendur fyrir. er það hæfileikaríkasti leikmaðurinn í nba? er það besti leikmaðurinn í besta liðinu? er það sá leimaður sem er mikilvægastur sínu liði(s.s ef hann vantar þá munn liðið sucka). Barátan í ár stendur á milli Nowitsky og Nash og spái ég að Dirk vinni þennan titil en að mínu mati er Kobe besti leikmaður deildarinar því hann er hæfileikaríkastur og er að bera þetta Lakers lið inní...

Re: NBA All-Star 2007

í Körfubolti fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Þetta var flottur stjörnuleikur í ár þar sem sáust fullt af flottum tilþrifum. Vestrið rústaði þessu örugglega og var Kobe valinn MVP enda átti hann snilldar leik.

Re: Ég er reiður út í NBA TV!

í Körfubolti fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Málið er að við erum með Evróska NBA TV. Sem þíðir að við fáum ekki alla stóruleikina og þið fáið ekki stjörnuleikinn og enga leiki úr úrslittakeppnini. Því miður.

Re: NBA All-Star Game 2007

í Körfubolti fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Nei nei ég held að Howard og Shaq eiga að vera þarna fram yfir Big bean, en af sitthvori ástæðuni. Howard af því að hann er besti C í austri og Shaq af því að áhorfendur elska hann og það er gaman að horfa á hann.Annað en Big ben sem er varnarsinnaður og þar sem þetta eiga að vera skemttilegir sóknarleikir þá er þetta allt í góðu. Það sem hefur komið mér hvað mest á óvart er að Stigahæðsti leikmaður deildarinar C.Antony er ekki í liði vesturstrandar. hvernig er það hægt?????(oki ég veitt að...

Re: NBA All-Star 2007

í Körfubolti fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Það sem men verða að átta sig á að Allstar valið er vinsældarkeppni. Leikmenn eins og Shaq,Tracy M,V Carter(rétt missti af að komast í byrjunarliðið)og Ming(útaf Asíu) fá alltaf fullt af atkvæðum. Þetta er eiginlega ekki keppni hverjir eru bestir heldur vinsælastir. Nash og Dirk eru sko ekki gleymdir þeir eru bara ekki eins vinsælir og hinir leikmenninir. Það verður samt annsi fróðlegt að fylgjast með hverjir verða valdnir varamenn hjá Vesturstranda því þar munu nokkur stór nöfn sitja eftir...

Re: Allen Iverson - Carmelo Anthony

í Körfubolti fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Þessi skipti munu gera Denver sterkari en samt eru þeir ekki í sama klassa og Dallas,Spurs og Suns. Þetta eru báðir miklir skorarar og ég held að það verði erfit að halda þeim báðum ánægðum til lengdar, sérstaklega Iverson þegar hann áttar sig á þvi að þeir munu ekki berjast um titil.Það er bara einn bolti á vellinum og þeir verða að deilda boltanum sem verður erfitt fyrir stórstjörnur sem eru vanir að hafa boltan og líka fyrir þá leikmenn sem fá nánast ekki boltan í leikjunum(s.s allir...

Re: Chris Webber er farinn frá 76ers

í Körfubolti fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Hann er farinn í Detroit

Re: Muggsy Bogues

í Körfubolti fyrir 17 árum, 11 mánuðum
jú Charlotte Hornets fóru til New Orleans og Bobcats eru nýtt lið í deildini. En ég verð að segja að það er nú hægt að skrifa meira en þetta um gaurinn þrátt fyrir að vera lítill. t.d var hann og Manut Bol eiginlega fyrsta sirkusatriðið í NBA því þarna voru komnir saman stærsti og minnsti leikmaður deildarinar á sínum tíma hjá Washington. Hann átti sín bestu ár hjá Charlott þar sem hraði hans og leikskilningur hjálpuðu Mourning og Johnson mikið. Hann var þekktur fyrir að vera góður að...

Re: Wilt Chamberlain

í Körfubolti fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Þessi leikmaður bar höfuð og herðar yfir aðraleikmenn á sýnum tíma og segja margir að þetta sé besti leikmaður sögurnar. Það sem hann var gagnríndur mest fyrir var að vinna ekki fleiri titla en hann fékk aðeins tvo svoleiðis. Ég held að sá leikmaður sem spilar eins og hann í dag sé Shaq(oki svona meira eins og fyrir 5 árum). Þeir eru kóngar í teignum og skoruðu nánast að vild og áttu við sama vandamál með vítakottinn.

Re: Stór frétt í NBA

í Körfubolti fyrir 17 árum, 11 mánuðum
já ég sá það strax. Þótt að J.r Smith er betri leikmaður þá græddo 76ers á að fá J.smith út af því að samningurinn hans er að renna út.

Re: Lakers - Heat

í Körfubolti fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Hann er sýndur á sýn daginn eftir veit ég klukkan 14:30

Re: Eru USA menn bestir í körfubolta?

í Körfubolti fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Málið er bara að til þess að USA vinni stórmót í dag þurfa allir stórukallarnir að vera með. Ekki 4-5 stórstjörnur og svo góðir leikmenn heldur 10 stórstjörnur og svo tveir varnasérfræðingar.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok