Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Spor
Spor Notandi síðan fyrir 20 árum, 5 mánuðum Kvenmaður
336 stig
EF getur verið stórt orð

Sílikon (37 álit)

í Heilsa fyrir 18 árum
Mig langar til að fjalla um reynslu mína á sílikoni. Og ef stafsetningarvillur fara í taugarnar á ykkur skulið þið ekki lesa lengra!! Allavega þegar ég eignaðist barið mitt lagði ég mikið af meðan það var á brjósti. og þegar upp var staðið voru brjóstin mín alveg horfin og þá meina A— eitthvað. Ég var búin að hugsa þetta svolítið en aldrei fyrir alvöru. Því ég hafði alltaf verið mjög mikið á móti svona og já svolítið um fordóma. þegar maður hefur brjóst getur maður raun ekki sett sig í spor...

Litli fuglinn (2 álit)

í Rómantík fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Það var einu sinni lítill fugl sem hvíslaði að mér þessa litlu sögu. Ég þekki litla stúlku sem er lífsglöð og falleg og lifir hinu fullkomna lífi. áti fallegan mann og fallegt barn og þau búa í litlu gulu húsi og auðvitað var það fallegt líka. En þessi litla stúlka átti rosalega ljótt leyndarmál sem enginn mátti vita. Hún var sterk og skap mikil stelpa og maðurinn hinn rólegasti persónuleiki. Samt sem áður leyndist þetta ljóta leyndarmál í hjarta þeirra. Og skömmin og vanlíðan sem fylgdi...

NAUÐGANIR (47 álit)

í Deiglan fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Já þetta er svarta hliðin á kynlífinu og á sér því miður en stað, þrátt fyrir að við höldum að við séum siðmenntauðþjóð. Ég hef verið að velta því fyrir mér hvað það er sem fær menn/konur til að framkvæma þennan siðlausa verknað. Eina sem mér dettur í hug er: 1. Sjúkleiki 2. Frekja 3. Valdabarátta 4. Grimmd Annars skil ég þetta samt ekki hversu kvikindisleg mannskepnan getur verið. Afleiðingarnar eru rosalegar fyrir þolandann tala ekki um andlega vanlíðan og líkamlega áverka Ég hef heyrt...

Afbrýðisemi (28 álit)

í Rómantík fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Já það er ein af þeim tilfinningum sem fylgja ásinni. Já þetta er sko grimm,vond og mjög erfið tilfinning . Og þegar þessi rosaleg tilfinning heltekur okkur missum við stjórn á öllu. Það eru eru svo margir sem dæma og hneggslast á þeim sem eru svo óheppnir að lenda í þessari gryfju og viti þið ég var líka ein af þeim. En eins og allir lenti ég fyrir nokkrum árum í þessari djúpu köldu gryfju og var þar frekar lengi þar. Þangað til að ég áttaði mig á þessu. En vegna þess að ég var svo lengi...

Ýmislegt um kisur (19 álit)

í Kettir fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Jæja þá er ég búin að týna smá upplýsingar um ketti af vísindavefnum. Og mun þessi grein vera svona úr einu í annað. Eins og vissuð þið að Ljón og Tígrisdýr hafa átt afkvæmi saman Ástæðan um að kettir hafi 9 líf er ekki alveg vituð en það er talið að vegna þess að kettir eru mjög lífsseigir og fljótir að jafna sig eftir veikindi eða slys og má gleyma getur þeirra að lifa hátt fall af. það er talið að kattarhald sé síðan 6000 f. Kr sem elsta sem vitað er um. svo er líka spurt um hvað kettir...

ÁST (46 álit)

í Rómantík fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Hvað er ást? Jú það er tilfinning hvað er það meir þetta er frekar flókið fyrirbæri Er ást kannski væntumþykja eða væntumþykja og hamingja blandað saman. Eða bara væntumþykja bara í meira mæli en venjulega? Hvernig veit maður að maður elskar einhvern er það vegna þess að hann/hún helda að eigi að elska hann/hana. En samt er maður alltaf svo viss. Ástin er samt með svo mörg andlit eins og. Hún er Heit - Köld Trygg - Svikul Góð - Grimm Sér of vel - Blind Miskunnsöm - Miskunnarlaus Þolinmóð -...

jólin mín (18 álit)

í Hátíðir fyrir 20 árum
Ég er algjört jóla barn ég elska allt sem tengist jólunum. Á þollák fer ég og kaupi síðustu jólagjöfina hún er handa manninum mínum og hann fer og kaupir mín líka. Svo hittums við og fáum okkur heitt kakó og köku á kaffihúsi svo förum við heim og skreitum jólatréð og leggjum loka hönd á jólagjafirnar og tökum þær til og öll kortin sem á að keyra út á jóldag. Um hádegi á aðfangdag er jólagrautu hjá mömmu og þá er falin manla og sá sem fynnur hanna fær verlaun. Síðan er farið og rúntað og...

Kettir sem gæludýr! (13 álit)

í Kettir fyrir 20 árum
Ég veit að það eru ekki allir hrifnir af köttum. En ég reindar skil ekki af hverju, er það vegna þess að þeir áttu svo vonda kisu? Nú er ég ekki viss því hvernig getur maður sagt að kettir séu ömurlegir ef þeir hafa aldrei átt eða umgengist þá. þannig að mínu mati er frekar kjánalegt að segja að kettir séu ömurlegg dýr kallaðir af því fólki sem hefur ekki átt kisur, alla vega veit ég ekki um neinn sem hefur á kisu og þolir þær ekki eftir það. Því Dýravinir geta valla sagt að þetta dýr sé...

Grimmd (147 álit)

í Kettir fyrir 20 árum, 1 mánuði
Þetta gerðist fyrir 2 árum Nov 2002. Ég var búin að vera mikið í símanum þetta kvöld. En var að furða mig á því hvers vegna einn af kisunum mínum var ekki enn komin heim. Mínir kisar eru frekar miklir ráparar og eru alltaf frekar stutt úti í einu og ég loka alltaf á næturnar. Alla vega Hann skila sér á endanum og hann hagaði sér frekar undalega. Hann vildi ekki nammi (hann færi yfir eld og brennistein fyrir eithvað gott) Hann lá í stólnum sínum og ranhvoldi augunum og var frekar bólginn...

Það sém ég ætla að gera við þig!!! (92 álit)

í Rómantík fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Svona í byrjun þá veit ég ekki alveg hvort ég æti að hafa þetta hér eða á kynlíf? Ástin mín þegar þú kemur loksins heim af sjónum. ætla ég að bíða þín á bryggunni. 1. Kissa þig og taka utan um þig. 2. Fara með þig heim, 3. Læsa útidyrahurðinni og leiða þig inn, senda þig í sturtu, og á meðan kveiki ég á kertum og smeygji mér úr fötunum og læðist til þín. Þar sem vatnið rennur niður yfir sinna bringuna þína. ég ætla að halla mér að þér og kúra í hálsakotinu þínu og njóta þess að þú sértt...
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok