Hundurinn minn er sko að verða 10 mánaða núna og ég er að verða 14 ára og er eigandinn. Hún (hundurinn) kann sko að sita, liggja, koma, bíða, heilsa, standa á 2 fótum en hún hlýðir samt engu sem ég segi við hana þegar það eru aðrir hundar í kringum hana eða mikið af fólki :S er ekki betra að fara þá með hana að sonna námskeið?<br><br>Hmm… hvað skrifar maður hér… ;)