Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Þegar persónan dó.

í Harry Potter fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Ég er sammála að ég varð ekki sorgmæddur þegar Sirius dó, en þegar Harry var að reyna að finna einhverja leið til að hafa samband við hann og neitaði að trúa að hann væri dáinn, þetta var svo örvæntingafullt og á endanum gafst hann upp og sætti sig við að hann væri dáinn (allavega horfinn) þá fann ég firir sorginni. Ég held að þetta hafi verið svona einmitt til að sýna hversu miklu máli það skipti Harry að hafa Sirius til að tala við og vera honum innan handar, og þetta voru síðustu tengsl...

Re: Hestarnir

í Harry Potter fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Það hefur aldrei komið fram að Harry hafi SÉÐ foreldra sína deyja, hann var vissulega á staðnum, en það var sldrei sagt að hann hafi séð neitt, hann gæti þessvegna hafa verið sofandi þegar þau dóu og vaknað við háfaðann. Pointið er, það var aldrei sagt neitt nema að Voldemort drap þau og reyndi svo að drepa hann.<br><br>They call me free, but I call me a fool.

Re: Nevill Longbottom

í Harry Potter fyrir 21 árum, 4 mánuðum
En ef Harry væri ekki jafningi Voldemorts og væri ekki þessi útvaldi sem getur drepið hann, hefði hann þá ekki átt að deyja eins og allir aðrir sem drápsbölvunin var lögð á þegar hann ver eins árs? Spáið í þessu í tengslum við spádóminn, þetta er stórt sönnun fyrir því að Harry sé sá útvaldi, enda sagði spádómurinn að Voldemort mundi VELJA hann, það kom málinu ekkert við hvað hann vissi eða ekki. Hann valdi hann og það eitt skiptir máli.<br><br>They call me free, but I call me a fool.

Re: Nevill Longbottom

í Harry Potter fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Eins og Dumbledore sagði, þá merkti Vodemort Harry sem jafningja þegar hann var eins árs, þar sem hann hafði ekki heyrt allan spádóminn, en það var ekki spurning um hvort var rétt eða rangt, hann merkti Harry, ekki Neville, og þar með var það ákveðið. Allt sem gerist eftir það er fast, Harry og Voldemort eru tengdir saman til dauða, hugsanlega þeirra beggja að sögn J.K. Rowling, en það er nokkuð líklegt að Neville eigi eftir að spila stórt hlutverk í síðustu tveim bókunum, enda býr mun meira...

Re: Neville og Harry

í Harry Potter fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Ekki endilega upp á dag, þeir fæddust báður í enda júlí, en það segir ekkert um það að þeir hafi fæðst sama dag.<br><br>They call me free, but I call me a fool.

Re: Hinn raunverulegi morðingi

í Harry Potter fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Mér þykir það leiðinlegt, en Rowling skrifaði söguna með öllum pakkanum, hún er guðinn í HP heiminum, og með það að hún hefði alveg getað slept því að drepa Sirius, þá gat hún það ekki, ekki ef hún ætlar að vera sönn sögunni. Ég las viðtal við hana þar sem hún var að segja frá því þegar hún var að skrifa um þetta, að hún hefði farið grátandi niður í eldhús þar sem maðurinn hennar var og sagði honum að hún hafi verið að drepa einn af karakterunum, og hann sagði henni að sleppa því þá, en...

Re: Sims Superstar - klúður!

í The Sims fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Diskurinn getur ekki vitað það þar sem hann veit ekki neitt, hann er ekki lifandi, hann geimir bara gögn sem ekki er hægt að breyta án þess að hafa geisladiskaskrifara og nota hann til að breyta gögnunum, hann getur ekki einu sinni talið hversu oft hann hefur verið settur upp, þar afleiðandi getur diskurinn ekki vitað hvort hann hefur verið settur upp annarsstaðar. En þetta gæti verið svipað kerfi og er í windows XP þar sem þú verður að skrá forritið hjá microsoft til þess að geta notað það,...

Re: Ólíkur

í Harry Potter fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Afsakið að ég skuli troða mínu áliti inn á ykkur, en hvað er að ykkur? Þið eruð búin að lesa bækurnar og ýminda ykkur heilan heim út frá þeim. Er þá svona rosalega erfitt að gleima því hvernig augn- eða hárliturinn er og ÝMINDA SÉR ÞAÐ? Þó að tæknin sé orðin viðbjóðslega mikil í dag og fólk á helst ekki að þurfa að hugsa neitt, þá mundi maður nú halda að fólk sem leggur á sig að lesa bækurnar væri ekki að velta sér upp úr einhverjum details sem einhver gaur, sem var borgað fyrir að leggja...

Re: Help wanted!!! Vantar fólk til að spila á bassa, trommur, gítar, hljómborð og hugsanlega söng

í Hljóðfæri fyrir 21 árum, 9 mánuðum
P.S. Ég er 22 ára.<br><br>They call me free, but I call me a fool.

Re: Helena:FM er bara HOMMASTÖÐ!!!

í Tilveran fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Fyrigefðu, ertu hálfviti, af hverju er það líklegra??? Ég þekki marga homma, og flestir þeirra þola ekki fm. flestir þeirra hlusta á létt eða radíó reykjavík.<br><br>They call me free, but I call me a fool.

Re: Leitin er hafin að söngvara/söngkonu!

í Hljóðfæri fyrir 21 árum, 9 mánuðum
swank.is virkar ekki, hvernig á maður þá að hafa samband?<br><br>They call me free, but I call me a fool.

Re: SimCity 4 - góð viðbót fyrir The Sims

í The Sims fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Af hverju þarft þú að klára hann? Það eru til önnur og stundum betri markmið en að klára allt. Pointið með maxis leikjunum er að þú getur einmitt haldið áfram eins lengi og þú villt og séð hvað þú hefur gert. t.d. í sim city sem er bara snilld, þegar þú ert búinn að koma upp stórri borg og ferð og skoðar hvar þú byrjaðir (sem er þá bara pínu lítið hverfi). Það er svona tilfinning um að þú hafir áorkað einhverju. Mér fannst það alltaf vanta í the sims, það var bara það sama aftur og aftur,...

Re: Skífan ætlar að læsa öllum geisladiskum

í Músík almennt fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Mig langar mest að vita hvort þetta geti verið löglegt. Það getur ekki verið hægt að banna fólki að spila diska í tölvunum sínum. Ég hlusta til að mynda alltaf á diskana mína í gegn um tölvuna mína, og geimi ég flest lögin mín þar á mp3 formi þar sem það er mun þægilegra að hafa allt safnið á sama stað til að hlusta á hvað sem er án þess að þurfa stöðugt að skipta um diska. þar afleiðandi mundi ég ekki kaupa NEINA íslenska diska ef af þessu yrði, og það hljóta að vera fleiri en ég sem gera...

Re: N'sync ekki í episode 2 !!!!!!

í Sci-Fi fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Afsakið að ég spyr, en eruð þið öll ÞROSKAHEFT!!! Hvernig dettur ykkur í hug að ein helvítis hljómsveit geti eiðilagt heila mynd?! Þið vitið það vonandi að þeir eiga líf sem er mjög líklega ekki endalaust væl og dans! Gerið það fyrir mig og aðra að sína ekki svona mikið hversu vitlaus þið getið verið. Þessar greinar um N'Sync eru ein fáránlegasta lesning sem ég hef lesið. Fyrir utan það að ef þið mynduð hætta að sýna hversu myklir menn þið eruð (nobody cares) þá gætuð þið kannski tekið eftir...

Re: galli

í Manager leikir fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Það er hægt að breyta þessu þegar það eru 1-2 mánuðir liðnir, staðan í liðinu þínu breytist ekki það fljótt, þó að hún geti vissulega breyst, en þetta er nokkur sangjarnt.

Re: Hver veit um survivor 3?

í Raunveruleikaþættir fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Survivor 3 verður tekinn upp í Afríku í haust, ágúst-september og verður svo sýndur næsta vor….

Re: Er CM mesta tíma sóun allra tíma?

í Manager leikir fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Ég held að CM sé pottþétt meia spilaður en Diablo, sama hvað hver sem er segir. Þegar kaninn er farinn að verða pirraður á að fá ekki leikin á sölu í USA, þjóð sem fílar ekki einu sinni fótbolta, þá er það nóg sönnun fyrir mig.

Re: Re: Re: Re: Hvað kemur eftir Star Trek X?

í Sci-Fi fyrir 24 árum
Framleiðendur DS9 sögðu þegar seríunni lauk að það mundi verða mynd, en það yrði ekki endilega allt DS9 crewið í henni og hugsanlega einhverjir úr öðrum seríum, svo að það verður eitthvað með DS9. Enfremur á öruglega eftir að koma VOY mynd þar sem framleiðendur þeirra þátta vita ekki hvort þeir ætla að láta Voyager komast heim!!! Margir möguleikar út frá því…..

Re: Ekkert startrek

í Sci-Fi fyrir 24 árum
Lokaþátturinn er tveggja tíma þáttur, ekki tveir tengdir þættir, hann er 2 tímar, svo að þið hljótið að hafa tekið eftir því ef þetta var síðasti þátturinn.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok