Og til að bæta aðeins við, þá er furðulegt að segja að þetta mengi eiginlega ekki neitt. Alcan tala um að með mengun minnki eftir stækkun álversins í straumsvík, en það sem er átt við að með betri búnaði sem þeir setja upp minnkar mengunin á hvert tonn af áli og það hefur líka minnkað gífurlega frá því að álverið opnaði fyrist. En þó mengunin minnki, á hvert tonn sem er framleitt, við stækkun magnast hún töluvert frá því sem hún er núna og verður á við allan bílaflota íslands. Sem sagt, ég...