hehe ég tók greininni svona eins og þú værir bara að segja að þessar bækur væru ömurlegt rusl :P Ég sé að svo er ekki, hef ekki lesið þessar bækur en mér finnst anime þættirnir (þeir fáu sem ég hef séð) alveg magnaðir :)
Mér finnst þetta svo stupid, persónurnar svo ljótar og asnalegar og bara eeeeh, not for me, ekkert frekar en pokemon, digimon og það rugl, það er svona anime sem mér finnst ljótt og leiðinlegt, synd og skömm :P En það er mín skoðun
Fólk gat einfaldlega kosið það hvort það var þarna fremst í súrefnisskortinum eða bara aftar… sjálfur var ég mjög framarlega og fann ekki fyrir neinum óþægindum samt
Þetta voru lang bestu tónleikar sem ég hef nokkurntíman farið á, þegar ljósin slökknuðu og ecstacy of gold byrjaði hélt ég að ég mundi bara deyja eða eitthvað! Svo byrjaði blackend og allt brjálað! Þvílík snilld! Ekki bjóst ég við að þeir tækju Breadfan, ég hélt ég mundi springa það var svo kúl! Svo fékk ég sjúklegustu gæsahúð sem ég hef nokkurntíman fengið þegar nothing else matters byrjaði! Úff ólýsanlegt, fór heim heyrnalaus, raddlaus, illt í löppunum en glaðari en nokkru sinni fyrr!
Ömurlegt með þessa aukamiða á að kremja mann alveg þarna?! Líst ágætlega á listann fyrir utan það að það er ekkert af kill 'em all þarna svo ég er að vona að þetta sé mjööög ónákvæmt!
Í alvöru talað… hefuru virkilega pælt í þessu og skoðað þetta og hefur vit á þessu ? eða segiru þetta bara því þú ert metallica fan ? tek það fram að ég er sjálfur mikill metallica fan (uppáhalds hljómsveitin mín)
hehehe metallica eru uppáhaldshljómsveitin mín en Lars Ulrich er alls ekki svo frábær trommari söngvari: Axl Rose Gítar: Jimmy Page Gítar 2: Slash Trommur: John Bonham Bassi: Gene Simmons
Ég búaði nú enga niður en mér fannst fantomas alveg hræðilegt kjaftæði. En svo komu korn og gerðu þetta að einum af bestu dögum í lífi mínu :D Bestu tónleikar sem ég hef farið á! Næst er það bara Deep Purple og svo Metallica! Held bara að það líði yfir mig á metallica fyrst það var svona gaman á korn! :D
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..