Hvað helduru að það hefði kostað ríkið að flytja ísbjörninn úr landinu? Plús, hann var glorhungraður og hefði étið næsta mann sem stæði sér við hlið. Geturu ímyndað þér gagnrýnina sem umhverfisráðherra hefði fengið hefði ísbjörninn drepið einhvern? Flott hjá honum að bregðast svona við, þó að ísbjörnin hafi veirð megakrútt.