Þegar ég ætlaði að innstala linux redhat 7 á tölvuna mína þá fékk þessi villuboð þegar ég ætlaði að búa til rótina: No free primary Ég er með 40GB disk og á honum er 4gb fat32, 4gb ntfs, 25gb fat32 aftur og svo 6gb laust unpartioned pláss. Ég ætlaði mér að setja inn linux á lausa plássið og nota svo ræsidiskettu til að ræsa linux. Ég er þegar að nota win98/win2k í dualboot og vil ekki raska því neitt. Ég veit líka að í gamladaga þá þurfi lilo að vera fremst á disknum , en þar sem ég ætlaði...