Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Spirou
Spirou Notandi frá fornöld 45 ára karlmaður
268 stig
Spirou Svalsson

Re: DivX

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Fin gæði miðað við hvað ?<br><br> Shave-my-Poodle.com

Re: DivX

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Ok þú veist að DivX er ekki DVD , er það ekki ? Ok ef við höfum það á hreinu þá skaltu ekki brjóta heilan með neitt í sambandi við DivX, því gæðin eru LÉLEG í DivX vegna þess að stærðin er lítil. DivX myndir hjá mér(ekki það að ég horfi á þetta rusl :P) eru oft með audiosync vandræði, og erfitt eða alls ekki hægt að spóla og myndgæðin oftast lélegri heldur en Mpeg1(VideoCD). Ég veit að það er ekkert að græða á þessu svari en má ég spyrja afhverju færðu þér ekki betri örra maður , amdk6-2 ?...

Re: Les bara 20GB

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Og ef að uppfæra biosinn er of mikið mál þá er lítið mál að kaupa sér IDE stýringu út í næstu tölvubúð og tengja diskinn við hana(eftir að búið er að setja hana í tölvuna auðvitað). Stundum er ekki hægt að fá nýtt bios fyrir mjög gömul móðurborð og allra síst ef þetta móðurborð er eitthvað “noname”. Ég er alveg viss um að það eru bara þessar tvær leiðir til að leiðrétta þetta vandamál.<br><br> Shave-my-Poodle.com

Re: Hækkað verð

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 12 mánuðum
eigi eftir að hækka ??? mér sýnist verðið hafi bara stöðugt verið að hækka síðustu tvö ár, ekkert hissa á einhverri 200 króna hækkun.<br><br> Shave-my-Poodle.com

Re: Hvað finnst ykkur

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 12 mánuðum
Af hverju ertu að kaupa svona geðveika tölvu og svo glataðan skjá ? Er þetta ekki NON-flatur skjár , ódýrasta sem til er ?<br><br> Shave-my-Poodle.com

Re: Hvað á ég að gera?

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 12 mánuðum
Ok það eru til tvær gerðir af AMD Athlon Móðurborðum. Ég geri ráð fyrir að þú sért með Athlon en það sem við vitum ekki er hvort þú ert með Slot A eða Socked A. Það er stór munur þar á. Ef þú ert með Slot A þá þarftu örugglega að kaupa þér nýtt móðurborð en ef þú ert með Socked A þá er mjög líklegt að þú getir fengið þér Bios update. úps ég var að fatta að þú sagði að móbóið styðju 1200 mhz , þá er alveg öruggt að þú sért með Socked A og kemst af væntanlega með Bios update(fer eftir...

Re: WTF?!? er að Fortress serverunum?

í Half-Life fyrir 22 árum, 12 mánuðum
og afhverju eru tveir simnet servar þá tómir á meðan, eitthvað clan dæmi, get your own server GIVE THE POWER TO THE PEOPLE!<br><br> Shave-my-Poodle.com

The Thin Red Line

í Sagnfræði fyrir 22 árum, 12 mánuðum
Þið eruð allir að gleyma stór merkilegri mynd sem heitir Thin Red Line og þá er ég að tala um nýju myndina þar sem ég hef ekki séð þá gömlu. Margir eru ósammála mér(bara allir held ég ) en mér finnst að hún sé betri heldur en Ryan vegna þess að í ThinRL er minna um ameríska þjóðrembu.

Þið þurfið að lesa á milli línanna

í Kvikmyndir fyrir 23 árum
Atari hefur rétt fyrir sér í öllu nema einu leiti, og það er að þessi mynd er snilld :) Þessi mynd er KOLSVÖRT-KÓMEDIA sem á ekki að taka alvarlega nema að maður sé einstaklega viðkvæmur fyrir alvöru lífsins :P

Re: Hjálp með skjákort og móbó.

í Vélbúnaður fyrir 23 árum
Af því að K6-2 örgjörvinn er virkilega lélegur og ef þú ferð að fá þér betra skjákort heldur en voodoo3 þá sérðu að öllum líkindum ekki neinn mun…

Re: Terminator 3

í Kvikmyndir fyrir 23 árum
Ég ætla gera allt sem í mínu valdi stendur að sjá ekki þessa mynd. Fyrir mér er sagan búin. Þetta er eins og að einhver gaur færi að semja fleiri Lord Of the Rings bækur.

Re: Hvar er best að kaupa tölvuhluti ....

í Vélbúnaður fyrir 23 árum
Ég ælta bara að vera sá jákvæði, þar sem ég hef verslað við Tölvulistann, Hugver, Boðeind, Tæknibæ, Computer.is, Elko og BT þá er aðeins eins verslun sem ég virkilega mæli EKKI með og það er BT. Tek það reyndar fram að ég hef aldrei verslað neinar tölvuvörur af Elko og ætla mér ekki að gera það í framtíðinni. Almennt þá finnst mér að Tölvubúðir eigi að selja tölvu og raftækjabúðir allt annað heldur en hægt er að flokka sem tölvur.

Re: IBM 75GXP-inn minn hrundi ...

í Vélbúnaður fyrir 23 árum
Ég er svolítið forvitinn. Hvernig var þetta sett upp í kassanum ? Voru diskarnir alveg slétt við hvorn annan eða voru þeir í sitthvorum endanum á kassanum ? Hvað varstu búinn að vera með þetta lengi svona? Hversu stórir voru þessir diskar ? Hvernig móðurborð ertu með og hvernig raid stýrispjald ertu með?

Re: Conflict vesen

í Vélbúnaður fyrir 23 árum
Það er nú algjört lágmark að segja hvaða tegund móðurborðið og hljóðkortið er! Hvernig á einhver að kannast við vandamálið ef þú segist vera með conflict ,móðurborð og hljóðkort, ekki mikið gagn í því. Eina sem hægt er að mæla með er að fara á heimasíðu framleiðanda móðurborðsins.

Djók

í Vélbúnaður fyrir 23 árum
Prófaðu líka að opna hann og hreinsa vel og vandlega allt inní honum. Stundum vill ryk safnast þarna inni og stífla gagnaflæðið. Það hjálpar oft að nota mjög fínan sandpappír til að slípa leshausana niður(hjálpar líka til með hávaða) ath Titil

Skjákortsviftur eru dauðans

í Vélbúnaður fyrir 23 árum
Það eru fimm viftur í kassanum mínum sem eru á: PSU Skjákorti 2xÖrra(slotA) kassavifta. Ég fann tilfinnanlega fyrir meiri hávaða þegar ég setti Coolermaster kassaviftuna í en hún var nauðsynleg(var hita pollur í kasanum). En það sem ég myndi helst vilja losna við er viftan á skjákortinu. Ekki það að hún sé hávær(hef ekki kannað það) heldur vegna þess að mér finnst að það sé óþarfi að hafa viftu á skjákorti. Ef það er vifta þá er það merki um feiknar hraða eða að framleiðandinn treysti ekki...

Re: Helvítis hávaðinn!

í Vélbúnaður fyrir 23 árum
Ertu viss um að hávaðinn sé í viftu ? Ég er með tæplega tveggja ára gamlan Maxtor disk hérna heima sem er svo hávær að ég byrja alltaf að svitna og verð mjög pirraður þegar hann er í gangi.það er að segja ef engin tónlist er í gangi á meðan. Gerðu tilraun taktu alla harðadiska og geisladrif úr sambandi. Ég á líka 2 hraða skrifara sem gefur frá sé töluvert hljóð. Ég varð mjög hiss þegar ég komst að því að það er ekkert svo mikill hávaði í þessum viftum hjá mér.

Re: Tölvan frýs í 1sek..

í Vélbúnaður fyrir 23 árum
Ég veit náttúrulega ekki hvort þetta sé hjá þér , en ef þú ert með netkort og það er ekki tengt við netkapal og er ekki með fasta iptölu þá getur þú fengið svona smá pásur öðru hvoru. Eins og ég segi þá veit ég ekkert hvort þetta sé hjá þér en ef þú ert með netkort og ert ekki að nota það, taktu það úr tölvunni.

Re: MySQL vs CSV (txt) gagnagrunna

í Vefsíðugerð fyrir 23 árum
Ég held nú líka að MySQL fari ekki að kikka inn fyrr en þú ert kominn með töluvert stærri færslur og lengri lista. Þegar þetta er svona lítið þá snýst þetta aðalega um þægindi við að nota MySQL

Re: einungis fyrir snillinga

í Vélbúnaður fyrir 23 árum
Ég held að tölvan sé svo fúl út í þig vegna þess að þú kallar hana “talva” :) eða powersuply vandamál

Re: Airbus vél hrapar í Queens New York

í Deiglan fyrir 23 árum
Þetta er ekki í fyrsta sinn sem flugvél hrapar í NewYork, ég man ekki hvaða ár það var en flugvél hrapaði í Brooklyn fyrir einhverjum áratugum. Þetta þarf ekki að vera hryðjuverk , en er samt mjög raunhæfur möguleiki.

Re: Loksins búinn að kaupa vél.

í Vélbúnaður fyrir 23 árum
ekkert sérstakt

Re: RCE -> Kódun

í Kvikmyndir fyrir 23 árum
Ég gæti trúað því en hef ekki séð það eða lesið um það sjálfur.

Re: RCE -> Kódun

í Kvikmyndir fyrir 23 árum
Ef þú getur stillt spilarann þinn á svæði 1 eða svæði 2 þá er þetta ekki vandamál en ef spilarinn þinn er stilltur á að geta spilað alla diska án þess að skipta á milli handvirkt þá gætir þú lent í vandræðum.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok