Ef við segjum að 128MB minnis kubbur kosti 10 þús út í bandaríkjunum og segjum að innfluttnings kostnaður sé 25% og skattur sé 24% og álagning 20% þá sjáum við að: 10000*1,25=12500kr 12500*1,24=15500kr 15500*1,20=18600kr Samtals=18600 fyrir minniskubb sem kostar 10þús. Sættum okkur við það , á meðan við búum á þessu litla skeri og á meðan svona fáir búa hérna þá verður þetta allt saman mjög dýrt.