Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Spirou
Spirou Notandi frá fornöld 45 ára karlmaður
268 stig
Spirou Svalsson

Re: Air Vs. Water

í Vélbúnaður fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Ég var að fá mér nýjan Dragon kassa og ég er sammála því að hann virðist vípra meira heldur en gamli AT kassinn minn frá árinu 1996(sá kassi hefur sko dugað).<br><br>Spirou Svalsson “But I shware beer, I only had one ossifer!” “What are ya shtalkin about? There's no blood in shmy alcohol shyshtem!”

Re: Til sölu 200W ATX kassi með 266 mhz Pentium 2 + móðurborði ásamt 2,5 GB HD, ATi skjákorti, diskettudrifi, ethernet k

í Vélbúnaður fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Ég skal bjóða 1000 kall ef þetta er ekki Compaq kassi.<br><br>Spirou Svalsson “But I shware beer, I only had one ossifer!” “What are ya shtalkin about? There's no blood in shmy alcohol shyshtem!”

Re: Led Zeppelin

í Gullöldin fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Sel það ekki dýrara en ég keypti það :)

Re: Spuringin

í Tilveran fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Já Radio Reykjavík er eina stöðin sem rokkar :)<br><br>Spirou Svalsson “But I shware beer, I only had one ossifer!” “What are ya shtalkin about? There's no blood in shmy alcohol shyshtem!”

Re: Led Zeppelin

í Gullöldin fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Samkvæmt því sem ég heyrði bara nú um daginn þá var ástæðan fyrir því að aðdáendur höfðu lítið samband við hljómsveitin(í gegnum fjölmiðla) var að tónlistar elítan bara fannst ekkert til þeirra koma þannig að það var enginn sem vildi taka þá í viðtal(allavega fyrstu árin).

Re: Er nvidia ad svindla?

í Vélbúnaður fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Ef þetta reynist rétt þá er þetta það sama og ATI gerði með Quake 2(eða var það Quake 3) benchmörk, þar sem reklarnir voru sérstaklega moddaðir til að gefa hátt í Q2(Q3) benchi.<br><br>Spirou Svalsson “But I shware beer, I only had one ossifer!” “What are ya shtalkin about? There's no blood in shmy alcohol shyshtem!”

Re: Hvernig fartölvu?

í Vélbúnaður fyrir 21 árum, 7 mánuðum
EJS gefur skít í alla sölu til einstaklinga en eru góðir ef þú ert að versla við þá í gegnum fyrirtæki<br><br>Spirou Svalsson “But I shware beer, I only had one ossifer!” “What are ya shtalkin about? There's no blood in shmy alcohol shyshtem!”

Re: word >> pdf

í Tilveran fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Þú þarft að redda þér fullri útgáfu af Acrobat(ath ekki Acrobat Reader). Með því forrit fylgir eitthvað sem heitir PDF Writer sem virkar þannig að þú velur PDFWriter í staðinn fyrir prentarann og prentar þannig inní PDF skjal. Það virkar bara mjög vel finnst mér. <br><br>Spirou Svalsson “But I shware beer, I only had one ossifer!” “What are ya shtalkin about? There's no blood in shmy alcohol shyshtem!”

Re: HD noise og stuff

í Vélbúnaður fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Ég á tvo svona og þeir eru báðir í router vél sem ég nota. Það heyrist ekkert í tölvunni nema smávegis í viftunni sem er í kassanum(engin vifta á örgjörvanum). Seagate Barracuda 340016A 40 GB 7200RPM ATA 100 IDE Hard Drive http://www.computer.is/vorur/3373 Ath það getur verið mikill munur á milli 40gb og 80gb í sambandi við hávaða, svo að ekki halda að ALLIR Seagate séu lágværi(þó svo að ég telji það mjög líklegt). <br><br>Spirou Svalsson “But I shware beer, I only had one ossifer!” “What...

Re: Formúlan er byrjuð, VEI, VEI!!!

í Formúla 1 fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Þetta var bara mest spennandi keppni sem ég hef séð í tvö ár. Ég sat á brúninni á sófanum í alla nótt :D

Re: Sloganið á Boxy-strokleðrunum...

í Tilveran fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Ég held að þýðingin á þessu sé: “Boxy: Messing with brains in a school near you!” Ég las einmitt þetta oft og mér hefur einfaldlega alltaf fundist þetta lélegt slagorð(slogan).<br><br>Spirou Svalsson “But I shware beer, I only had one ossifer!” “What are ya shtalkin about? There's no blood in shmy alcohol shyshtem!”

Re: Geforce 4200 Go

í Vélbúnaður fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Ok, hef ég misst ef einhverju. Síðast þegar ég vissi þá var ekki til neitt Geforce 4200 Go, bara Geforce 4 Go 420/440 og síðast þegar ég vissi var hægt að fá fullt af fartölvum hérna á klakanum með GF4go420/440, eins og til dæmis þessa tölvu sem ég er að skrifa á núna…<br><br>Spirou Svalsson “But I shware beer, I only had one ossifer!” “What are ya shtalkin about? There's no blood in shmy alcohol shyshtem!”

Re: 3Dmark 2003

í Vélbúnaður fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Það er nú ekkert óeðlilegt að tölurnar lækki. Þær eiga líka eftir að hækka aftur þegar líður á árið og betra hardware kemur á markað. Svona er þetta bara. Ég náði tildæmis geðveiku skori í 3Dmark 2001 :)<br><br>Spirou Svalsson “But I shware beer, I only had one ossifer!” “What are ya shtalkin about? There's no blood in shmy alcohol shyshtem!”

Re: Alp touchpad f. Inspiron 8200

í Vélbúnaður fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Þetta er held ég ekki hægt að laga. Ég er líka með svona tölvu og leitaði ráða hjá www.dell.com og komst að því að margir eru í þessum vandmálum. Eina sem hægt er að gera þegar músin frýs er að hætta ýta á hana í 2-3 secúndur og þá lagast þetta.<br><br>Spirou Svalsson “But I shware beer, I only had one ossifer!” “What are ya shtalkin about? There's no blood in shmy alcohol shyshtem!”

Re: Lagið í hunts auglýsingunni !!!

í Tilveran fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Mér finnst eins og þetta sé Wiseguys lag, en er ekki viss…<br><br>Spirou Svalsson “But I shware beer, I only had one ossifer!” “What are ya shtalkin about? There's no blood in shmy alcohol shyshtem!”

Re: LCD skjair VS CRT???

í Vélbúnaður fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Þessi lína er sú sem þú þarft að skoða sem mest: “A response rate of 25ms helps the screen refresh quicker for pause-fee viewing of dynamic applications”. Segjum að þessi tími væri 50ms, þá mundir þú ómögulega getað spilað hraða tölvuleiki , vegna þess að allt væri í þoku. En 25ms er mjög gott ef það er þá raunverulegur tími. Málið er að það er víst mjög erfitt að mæla þennan tíma og svo eru margir framleiðendur sem allir mæla tíman á mismunandi hátt. Ég veit að www.tomshardware.com eru með...

Re: Screenshot

í Kvikmyndir fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Þetta hefur ekkert með afritunarvörn að gera heldur það hvernig forritin senda myndina til skjákortsins. Í stuttu máli þá þarftu DVD forrit sem getur tekið screenshot sjálft(ekki með print-screen). PowerDVD gat gert þetta síðast þegar ég prófaði…<br><br>Spirou Svalsson “But I shware beer, I only had one ossifer!” “What are ya shtalkin about? There's no blood in shmy alcohol shyshtem!”

Re: AMD 2000 XP

í Vélbúnaður fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Þetta lýsir sér alveg eins og þú hafir gleymt að setja inn VIA4in1 driverana. Þegar þú segir: “með winXP og alla drivera uppdataða” ertu þá að nota Windows Update ? <br><br>Spirou Svalsson “But I shware beer, I only had one ossifer!” “What are ya shtalkin about? There's no blood in shmy alcohol shyshtem!”

Re: vangavellta með lykklaborð og síma

í Vélbúnaður fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Mæli með að þú lesir þetta –> http://www.vcalc.net/Keyboard.htm<br><br>Spirou Svalsson “But I shware beer, I only had one ossifer!” “What are ya shtalkin about? There's no blood in shmy alcohol shyshtem!”

Re: eBooks for sale

í Forritun fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Afhverju ætti einhver að vilja kaupa þetta ef þeir geta fengið þetta á Kazaa ? Ég meina varla eru þetta lögleg rit sem þú ert að selja eða hvað?<br><br>Spirou Svalsson “But I shware beer, I only had one ossifer!” “What are ya shtalkin about? There's no blood in shmy alcohol shyshtem!”

Re: Mikilvægi púttersins

í Golf fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Mér finnst gaman í golfi en ég hata að pútta, kannski af því að ég er svona lélegur í því :| Skotsvæðið er bara best fyrir mig…

Re: Skífan og 'verðin' þeirra

í Tilveran fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Vá þetta er meira ruglið hjá þeim. Ég keypti þessa diska(tveir diskar í þessum pakka) einhverntíman um 2000 en þá kostaði hann 3500 í SamFilm í Kringlunni(hét það ekki Sam eitthvað? Þarna sem BT er núna). Þá fannst mér þetta dýrt og hef aldrei keypt tónlistardisk aftur því þeir fóru bara og hækkuðu verðin hjá sér skömmu seinna.<br><br>Spirou Svalsson “But I shware beer, I only had one ossifer!” “What are ya shtalkin about? There's no blood in shmy alcohol shyshtem!”

Re: Aðstoð við val á tölvu

í Vélbúnaður fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Kauptu þér fartölvu með 15“ skjá og 512 til 1024mb af minni og minnst 40gig disk. Skjárinn verður að ná amk 1400x upplausn en ef þú ert með góða sjón þá er 1600x alveg möguleiki líka. Hraði á örgjörvanum skiptir ekki neitt rosalega miklu máli en ef þú getur reyndu þá að fá 5400 snúninga harðan disk því þeir eru töluvert hraðvirkari. <br><br>Spirou Svalsson ”But I shware beer, I only had one ossifer!“ ”What are ya shtalkin about? There's no blood in shmy alcohol shyshtem!"

Re: Mapzter!

í Half-Life fyrir 21 árum, 11 mánuðum
cs_aaa er gallað og svo eru bara þrjú möpp í rotation. En Karachi er virkilega skemmtilegt. Duke2k er öööömurlegt map. more more mooooooore<br><br>Spirou Svalsson “But I shware beer, I only had one ossifer!” “What are ya shtalkin about? There's no blood in shmy alcohol shyshtem!”

Re: Emperor á 2þús kall

í Herkænskuleikir fyrir 21 árum, 11 mánuðum
ég meina einn diskur fyrir hvert race :)<br><br>Spirou Svalsson “But I shware beer, I only had one ossifer!” “What are ya shtalkin about? There's no blood in shmy alcohol shyshtem!”
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok