Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Spirou
Spirou Notandi frá fornöld 45 ára karlmaður
268 stig
Spirou Svalsson

Half-Life (0 álit)

í Half-Life fyrir 20 árum, 5 mánuðum
X3(ct)vs.NiP(t).dem þeim tókst að koma sínum manni upp á efsta þak í Nuke án þess að skotið væri á þá…

Kvikmyndir - DVD (0 álit)

í Kvikmyndir fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Meðal bestur grínmynda sem hefur komið undafarin ár í flokki mynda sem eru ekki að gera grín að öðrum myndum

Suse 9.0 ftp install (12 álit)

í Linux fyrir 21 árum
Hi there , long time reader first time writer :) Ég er að reyna að setja upp Suse 9.0 með ftp installi. Ég er búinn að búa til cd með boot imaginu og ég næ að loada driverinum fyrir netkortið og hún svarar pingi en hún nær aldrei að tengjast ftp.rhnet.is. Ég ég er með router og nota dhcp en næ aldrei sambandi. Ég hef gert þetta en þá var ég búinn að downloada öllu Suse 9.0 safninu á local tölvu og setja upp ftp server localt. Ert eitthvað vandamál með að tengjast passive í gegnum þetta...

Dynamic loading of classes (1 álit)

í Forritun fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Einhver sem getur útskýrt hvernig á að hlaða inn klösumm dýnamískt í keyrslu?<br><br>Spirou Svalsson “But I shware beer, I only had one ossifer!” “What are ya shtalkin about? There's no blood in shmy alcohol shyshtem!”

Emperor á 2þús kall (4 álit)

í Herkænskuleikir fyrir 22 árum, 1 mánuði
Emperor á 1990 kr í nýju raftækjabúðinni. Fimm diskar af pura skemmtun.<br><br>But I shware beer, I only had one ossifer!“ ”What are ya shtalkin about? There's no blood in shmy alcohol shyshtem!"

BBRas Simnet Bypass (23 álit)

í Half-Life fyrir 22 árum, 1 mánuði
Ég er búinn að leita og leita en finn ekkert hvort þessi aðgerð sem Síminn Internet tók sig til að gera hafi skilað einhverjum árangri. Reyndar hefur einn tjáð sig um þetta og sagt að þetta væri betra en hann var ekki viss. Það sem mig langar að vita er hvort þetta hefur einhver áhrif, hafa menn fundið fyrir því að laggið hafi minnkað tilfinnanlega? Undirskrift:<br><br>But I shware beer, I only had one ossifer!“ ”What are ya shtalkin about? There's no blood in shmy alcohol shyshtem!"

Fartölvur á skjálfta (4 álit)

í Quake og Doom fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Regla á Skjálfta: “Mótsstaðurinn verður opinn alla helgina (24/3), en bannað verður að bera út tölvur og annan búnað eftir 23:00 föstudags- og laugardagskvöld. Specroom verður notað sem svefnpokapláss frá 2 að nóttu, til 10 að morgni” Ok ég veit ekki með ykkur en ég myndi aldrei skilja fartölvuna mína eftir yfir nótt , einum of auðvelt að grípa hana og hlaupa með út. Eru fartölvur ekki með undanþágu frá þessari reglu?<br><br>But I shware beer, I only had one ossifer!“ ”What are ya shtalkin...

Varst það þú eða GuZtO sem aldi upp quake? (0 álit)

í Quake og Doom fyrir 22 árum, 4 mánuðum

Dell Inspiron 8200 - Power above all (29 álit)

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Ég ætlaði að skrifa grein um það hvað það er sem maður þarf að sækjast eftir í fartölvum og hvað maður þarf að varast. En ég hef ekki næga reynslu af fartölvum til þess að geta sagt til um það, svo verður fólk bara að gera það upp við sig sjálft hvað það vill. Stutt umfjöllun um Dell Inspirion 8200: Tölvan er í stærri kantinum. Hún er þung miðað við fartölvur og hitnar mikið á botninum og þá sérstaklega þegar hún keyrir á fullum hraða. Þegar tölvan er tengd við rafmagn þá stillir örgjörvinn...

NFS 5 Porsche og Win2k (3 álit)

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Jæja ef ég gæti látið mynd fylgja með pósti þá myndi ég sýna mynda af mér grátandi :( Þannig er að ég keypti mér nú fyrir helgin NFS5 og ég fæ hann ekki til að virka með Windows 2000. Ég er búinn að reyna allt(því sem næst). Ég hef prófað marga Nvidia rekla og ekkert gengur. Það er alltaf sama vandamálið, þegar leikurinn er að opna upphafvalmyndina þá byrjar hann á því að taka allt minnið í tölvunni upp(öll heil 384 plús ALLT virtual mem) og það endar með því að Win2k segir að það geti ekki...

eMbedded Visual Tools (1 álit)

í Forritun fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Væri ekki hægt að fá local download á huga fyrir eMbedded Visual Tools 3.0 from Microsoft ? slóðin er http://www.microsoft.com/mobile/developer/BeginnerDev/tools.asp þetta er nefnilega um 300 meg og fyrir fátækan námsmann er þetta bara helvítis blóðtaka :)<br><br>*Remember, when someone annoys you, it takes 42 muscles in your face to frown. BUT, it only takes 4 muscles to extend your arm and smack the idiot upside the head. <img src="http://www.simnet.is/cie/eat_arrow.gif" /img> Shave-my-Poodle.com

Könunn: WTF? (7 álit)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Getur einhver útskýrt fyrir mér hvað þessi könnun merkir eða á að þýða ? Ég skil ekki spurninguna.<br><br>*Remember, when someone annoys you, it takes 42 muscles in your face to frown. BUT, it only takes 4 muscles to extend your arm and smack the idiot upside the head. <img src="http://www.simnet.is/cie/eat_arrow.gif" /img> Shave-my-Poodle.com

Standby problem (4 álit)

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 1 mánuði
Sælir Ég er með vandmál sem lýsir sér þannig að tölvan “vaknar” ekki alltaf úr standby i win2k. Þetta virkar fullkomlega í win98 en win2k annað hvort frís eða nær að hökta í gang, þannig að fyrst kemur lyklaborðið inn , svo skjárinn hægt og rólega og svo músin og svo í svona 3 mín er tölvan að fjósa í 2 sec á 30 sec fresti. Hardware: AsusK7V ElanVital kassi SoundBlaster Live Platinum IBM 75GXP 45GB Affrey DVD Asus Geforce 256 Deluxe Planet Realtek 100mbit Software: win2k service pack 2...

Teamkill, gengur ekki lengur (7 álit)

í Half-Life fyrir 23 árum, 1 mánuði
Það er ekki hægt að spila á simnet 14 ff=on 194.105.226.110:27015 vegna þess að það er alltaf einhver asni að teamkilla á fullu og fólk nenni ekki að vota. Ég hef samt séð menn vera votaða út en þeir koma þá alltaf strax aftur. Það þarf að vera eitthver sjálfvirkt kerfi sem sér um að henda mönnum út og banna þá í langan tíma(amk 4 klst).<br><br>*Remember, when someone annoys you, it takes 42 muscles in your face to frown. BUT, it only takes 4 muscles to extend your arm and smack the idiot...

The Meeting (4 álit)

í Húmor fyrir 23 árum, 1 mánuði
I was in the airport VIP lounge en route to Seattle a couple of weeks ago. While in there, I noticed Bill Gates sitting comfortably in the corner, enjoying a drink. I was meeting a very important client who was also flying to Seattle, but she was running a little bit late. Well, being a straightforward kind of guy, I approached the Microsoft chairman, introduced myself, and said, “Mr. Gates, I wonder if you would do me a favor.” “Yes?” “I'm sitting right over there,” pointing to my seat at...

Linux, ADSL og MSN Messenger (0 álit)

í Linux fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Ef maður er með linux upp sett með adsl og port forwarding eins og sýnt er á adsl.is og binary.is ,hvernig stillir maður það til að hægt sé að nota voice í MS messenger á bak við linux vélina ? Það er að segja ef maður vill forwarda öllu yfir á eina áhveðna vél? Microsoft segir að til þetta virki þá verði NAT inn að vera: Ensure that your NAT is Universal Plug and Play (UPnP)-enabled. Einhverj að skilja hvað ég er að meina ?

Tölustafur eða bókstafur? (6 álit)

í Vefsíðugerð fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Hvernig kemst maður að því hvort stafur(í streng eða einhverju öðru) sé bókstafur eða tölustafur án þess að nota geðveikt langa case eða if settningu ?

Apache stillingar (2 álit)

í Linux fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Ég er með Apache uppsettan á litla og sæta linux vél hérna heima hjá mér og ég er búinn að vera reyna að stilla hann. Málið er að þegar ég beini vefskoðaranum mínum á vélina þá kemur alltaf upp listi yfir skrár í skráarsafninu nema að þar sé skrá sem heitir index.html Það dugar ekki að hafa hana index.htm og allra síst index.php. Hvernig stilli ég þetta svo að hún lesi index.php skrána. Ég er búinn að stútera leiðarvísinn með Apache og líka fletta oft og morgun sinnum í gegnum httpd.conf og...

Að búa til MySQL töflur... hratt (5 álit)

í Vefsíðugerð fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Jæja ég er búinn að búa til texta skrá yfir allar töflurnar sem ég ætla að setja inn í MySQL en ég nenni engan vegin að slá þessu öllu handvirkt inn(aftur) og ef ég pasta þetta í gegnum telnet(je æ nó) þá koxar tölvan mín alltaf á því. Ég er með MySQL bók hérna og þar er “sýnt” hvernig maður á að pípa(pipe) texta skrá inn í MySQL en mér hefur bara ekki tekist að fá það til að virka. Hvernig gera PRO-gaurar þetta ?

One captain Morgan pliz (3 álit)

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Hvenær koma Athlon 4 móðurborð á markað ? Ég tími ekki að kaupa mér nýtt móðurborð fyrr en ég fæ svoleiðis…

Hvað áttu margar kvikmyndir á DVD diskum ? (0 álit)

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 7 mánuðum

Hvað varð um leiðbeiningarnar ?(NT) (3 álit)

í Vefsíðugerð fyrir 23 árum, 8 mánuðum
enginn texti nó text

Flask fyrir linux (3 álit)

í Linux fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Er það til ? Eða eitthvað sambærilegt forrit.

Mounting HD (3 álit)

í Linux fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Ég var að fá mér Promise IDE stýringu og er búinn að setja hana í og hún virðist detecta harðadiskinn. En nú er vandmálið rétt að byrja. Linux tölvan mín er ekki með diskettu drif og ég get ekki bootað upp á geisladisk eftir að ég setti upp IDE kortið. Þar að leiðandi hef ég ekki hugmynd um hvort diskurinn virki eða ekki, því ég kann ekki að finna það út í linux. Nú vantar mig að einhver bendi mér í rétta átt svo ég geti mountað diskinn. ég reyndi að mounta hdb1 og hdb2 osrv en það kom...

IDE stýring (1 álit)

í Linux fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Ég er með gamla tölvu sem styður ekki stærri diska en 8gb þannig að mig vantar nýja ide stýringu. Er eitthvað vandamál að fá þessi kort(sem eru talin hérna fyrir neðan) til að virka í linux ? Mér er nokk sama um hraða , vantar bara að geta notað þennan 40GB disk sem er að rykfalla á skrifborðinu mínu. 1. Promise Ultra ATA100 diskstýring í PCI rauf með DMA100 kapli 2. ABIT Hot Rod 100 Pro UDMA-100 IDE RAID Controller
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok