Ok, málið er að ég er að reyna hækka í lögunum hjá mér, er með allt í botni en það er svo ömurlega lágt eitthvað.. Maður kemst ekkert í grúvið með svona lágu hljóði ;P Þannig að spurningin er að hvort einhver kunni að hækka þetta, yfir venjulegt. Ætla að vona að þetta hafi verið nógu skýrt. :)