Já.. já.. veit ekki hvað ég á að segja tbh.. Það er satt þetta er frekar viðurstyggilegt þegar feitt fólk er í svona fötum en mér finnst þetta hatur gagnvart feitu fólki stigmanast alveg rosalega og ég sé það aðallega hjá sjálfum mér. Þegar ég sé einhvern feitan þá poppar alltaf upp í hausinn á mér “fatass, wideload, piglet”. Ljótur hugsunarháttur en eitthvað svo stimplaður inn í hausinn á mér :(