Þetta eru ekkert bara karlkyns kennarar, þetta eru bara karlmenn almennt. Ef karlmaður hjálpar eða sýnir barni sem hann þekkir ekki hlýju eins og þú orðar það þá þarf hann að vera hræddur um að það sé túlkað sem að hann sé einhver barnaníðingur að reyna ná sér í bráð. Þetta er bara samfélagið og persónulega finnst mér ekkert skrýtið að þetta hafi þróast svona. Ég get tekið til dæmi. Fyrr í sumar bönkuðu 2 litlar stelpur á aldrinu 5-6 ára uppá hjá mér og báðu um að fá að hringja hjá mér því...