Ég var einu sinni með ógeðslega klippingu og var með húfu, svo kom helv kennarinn og sagði mér að taka húfuna af mér. Þá sagði ég nei, þá sagði hún þá geturðu bara farið út eða e-ð.. Og ég var svo vitlaus að fara ekki út, heldur tók ég af mér húfuna þegar allir voru að glápa á mig :D