Ég hef alltaf átt mjög efnaða foreldra.. Þannig að ég hef aldrei þurft að eiga við neitt svona, foreldrar mínir borga allt sem viðkemur menntun minni. Segjum að ég vildi fara í harvard eða einhvern ivy league skóla og það væri 2 milljónir(ég er ekki að segja að það sé verðið) á mánuði eða eitthvað, þá myndu þau borga ef þau vissu að ég væri að fá góða menntun. Þannig að mér finnst þetta vera frekar skítlegt af foreldrum þínum að setja ekki smá til hliðar.. Samt áttu eiginlega skilið að fara...