Þetta gerðist fyrir nokkrum árum þegar við félagarnir, 5 strákar, ákváðum að skella okkur til Akureyrar þegar við vorum c.a. 16-17. Nokkrir kassar af áfengi voru verslaðir, 999 krónu tjöld, lítið ferðagrill, steikur og fleira fínerí. Stefndi í góðan stemmara. 3 okkar flugu, en hinir tveir ætluðu að fara með einhverjum gæja, en svo beilaði hann á þeim þannig að þeir tóku til þess “snilldar” ráðs að húkka far á föstudagskvöldinu kl 7 og fóru eitthvað fyrir utan bæinn og góði hlutinn var að...