Mancini tvíhleypa (undir/yfir) er til sölu á viðráðanlegu verði. 2 3/4 og tekur skot nr. 12 Skemmtilegur og góður listi, svart hús, ekki með útkastara heldur bara basic útdragarabúnað. Hnotu skaft, falleg að sjá. Hún er lítið sem ekkert notuð og lítur mjög vel út. Þrælgóð byssa fyrir ´all-around´ veiðar. Það fylgja fimm þrengingar með. Ef þið hafið áhuga og viljið gera tilboð þá er hægt að ná í mig í síma 866-7733 og/eða senda mér meil á axelfreyr@hotmail.com Takk fyrir.