Jæja nú er þetta að hafast að búa til tattoo vél. En vantar enn nál og blek. Ég er búinn að prufa að hafa penna blek og teikna á blað og húð og það virkar vel.. Hendin sem ég teiknaði á varð mjög bolgin því penna nálin fer hratt (þetta virkar!!!). En ef eihver veit um myndlista búð sem selur Indian Ink þá látið mig vita plís.