Líkams götun: Þetta er það sem flest allir eru með og er mjög vinsælt núna hjá yngri kynslóðinni (ekki bara hjá henni) og nú í dag er hægt að gata allt á líkamanum: * Tunga * Augabrún * Nafli * Eyra * Nef * Kynfæri karls/konu * Surface Piercing * Vör Og fullt af fólki fer alltof langt með þetta og gata andlitið eða líkamann sinn þangað til að húð er nánast ekki sýnileg (hugsa sér að fá sýkingu í þetta ?). Það er bara flott að hafa gat, í eyra, augabrún, tungu og svona en ekki of mikið....