Ég á 97 corollu Touring 1,8 sem hefur aldrei bilað, hún er ekkert riðguð það er nýbúið að skipta um tímareim og viftureim. Hún er keyrð 224021 km. kúpling, boddí, handbremsa, bremsur, gírkassi þetta er allt að virka mjög vel. Og pælingin var að skipta á corollunni + 50 til 100 þús, á móti 16000 hondu. Ef einhver hefur áhuga… þá endilega sendið mér PM.