Hér áður var sent inn gerin um mest flúruðustu konuna en nú er komið að því að senda inn grein um mest flúraðasta mann í heiminum. Ég tók mig til og þýddi litla grein um þennann mann. Hér er hann Lucky Rich mest flúraðasti maður í heimi en hér áður fyrr var það skotinn Tom Leopard eða einnig þekktur sem Hlébarðinn. Rich er 32, og hefur hlotið inngöngu í Heimsmeta Bók Guinness, fyrir að hafa flúr inni í eyrunum, milli tánna og allstaðar. Og þegar hann segir allstaðar þá meinar hann allstaðar....