þetta er fyrsti bíllinn minn! og ég ætla að gera eitthvað við hann… Ekki þess virði Afhverju… mér finnst það alveg þess virði að gera það sem ég vill gera við bílinn sprautun yrði bara það fyrsta…. fyrir betri og nýrri bíl. það er bara ekkert að þessum bíl, hann hefur aldrei bilað og gengur mjög vel og só what að þetta er 96´ árgerð af bíl bara ekkert að honum….. Og ég vill kanski hafa þennann í nokkur ár…. En samt eins og vara sagt fyrir ofan þá er offff mikið að sprauta bílinn fyrir 200...