Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Sphere
Sphere Notandi frá fornöld Karlmaður
1.566 stig

Netkerfi GameCube (29 álit)

í Leikjatölvur fyrir 21 árum, 12 mánuðum
Netkerfi GameCube Allir vita að Nintendo menn hafa ekki verið feimnir að tjá skoðanir sínar en samt hafa þeir verið frekar hógværir í umræðunni um netkerfi á leikjatölvum. Þeir hafa meira að segja sagt beint út að þeir vilji ekki vaða út á markað sem þeir telja að beri ekki hagnað. Að vísu hafa þeir gefið eftir og netið er nú þegar komið út í Bandaríkjunum og Japan og mun loks líta dagsins ljós á klakanum þann 7.mars n.k. Nintendo hafa samt haft auga á einu sem Microsoft hafa ekki gert með...

Uppgjör 2002 (10 álit)

í Leikjatölvur fyrir 22 árum
Sæl veriði Þá er komið að uppgjöri áhugamálsins. Hér munu birtast tölfræðilegar upplýsingar til að sýna hvernig áhugamálið gekk fyrir sig á árinu. Árið hefur verið frekar sveiflukennt. Það byrjaði vel, hægði svo á sér og greinafjöldinn jókst gríðarlega seinna hluta ársins. Margt skemmtilegt hefur gerst á þessu ári, s.s. tók ný stjórn við og allir úr þeirri gömlu eru horfnir. í nóvember voru flettingarnar á áhugamálinu í kringum 59.000 en nú í des eru þær 77.357 sem er met og gerir áhugamálið...

Fable...Slide away ! (47 álit)

í Leikjatölvur fyrir 22 árum, 1 mánuði
Fable…Slide away ! Ég fékk voðalega afbrigðilega hugmynd fyrir nákvæmlega viku síðan, ég fékk mér Xbox. Kallið mig svikara eða hvað sem er, en núna á ég allar tölvurnar, so stfu :) Það sem er mjög fyndið við þennan atburð er að ég og jonkorn fengum okkur hana eiginlega samtímis án þess að vita að því. Verð að segja að verðið höfðaði mest til mín, leikjatölva með netkorti og hörðum diski ásamt 4 leikjum á 26.000 kr hljómar frekar freistandi fyrir alla, jafnvel fyrir mig. Kosturinn við þetta...

Legend of Zelda: The Wind Waker (25 álit)

í Leikjatölvur fyrir 22 árum, 1 mánuði
The Legend of Zelda: The Wind Waker Biðin hefur verið endalaus og henni fer brátt alveg að ljúka. Það er ekkert annað á boðstólnum en að dást af frammistöðu Nintendo manna. Þeir vita greinilega hvenær skal hrökkva eða stökkva. Allir vita hversu mikil áhætta fólst í því að breyta útliti leiksins, en þeim tókst það og gerðu það vel í þokkabót. Gaman er að rifja upp gamlar stundir. Alveg frá því að Nintendo kom fyrstu Zelda leikjunum á makaðinn hefur almenningur náð að stimpla nafninu inn í...

The Legend of Zelda: The Wind Waker (10 álit)

í Leikjatölvur fyrir 22 árum, 1 mánuði
The Legend of Zelda: The Wind Waker Bi›in hefur veri› endalaus og henni fer brátt alveg a› ljúka. a› er ekkert anna› á bo›stólnum en a› dást af frammistö›u Nintendo manna. eir vita greinilega hvenær skal hrökkva e›a stökkva. Allir vita hversu mikil áhætta fólst í ví a› breyta útliti leiksins, en eim tókst a› og ger›u a› vel í okkabót. Gaman er a› rifja upp gamlar stundir. Alveg frá ví a› Nintendo kom fyrstu Zelda leikjunum á maka›inn hefur almenningur ná› a› stimpla nafninu inn í...

In x years... (25 álit)

í Leikjatölvur fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Í dag er tími tækifæranna. 20. öldin var svo mikil breyting fyrir mannkynið að lífstíll okkar allra hefur gerbreyst. Sjónvörpin, myndbandstækin og núna síðast tölvurnar hafa gert lífið miklu auðveldara. Í dag heyri ég gamalt fólk oft segja hversu bágt þau höfðu það í gamla daga og hveru heppinn við erum í dag. Það er jú gaman að vera ungur í dag. Mjög spennandi tímar eru framundan, sérstaklega í leikjamenningunni. Það sem liggur á hugum margra er örugglega hverskonar leiki erum við að tala...

Resident Evil 4 (GCN) (19 álit)

í Leikjatölvur fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Resident Evil 4 Allir ættu að kannast við seríuna enda hefur hún gjörbylt leikjamenningunni eins og hún leggur sig. Þeir sem spiluðu Resident Evil 1 á sínum tíma vita alveg hvað ég á við. Í stuttu máli fjalla leikirnir um stórfyrirtækið Umbrella, sem hefur þróað hættulegan vírus sem drepur fólk og breytir þeim í uppvakninga. Capcom, þeir sem þróa leikinn, hafa haft umhverfin í fyrirrúmi. Leikirnir gerast á hræðilegustu stöðum tölvuleikjaheimsins, m.a. í risastóru húsi langt frá menningu...

Metroid Prime (GCN) (29 álit)

í Leikjatölvur fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Metroid Prime (GCN) “Is Nintendo growing up?” er líklega spurningin sem liggur á hugum margra. Eru þeir að færa sig yfir í “þroskaða” flokkinn?“ En hver er þessi þroskaði flokkur ? Líklega sá flokkur sem er háður blóði og miklum hasar. En er maður eitthvað þroskaðari ef maður tekur Mortal Kombat fram yfir Mario ? Ef Jón Jónsson færi á skemmtistað og hitti einhverja fallega stelpu myndu hún frekar vilja hitta hann aftur ef hann spilaði Mortal Kombat ? Hélt ekki. Metroid Prime, nýjasti...

Telling it like it is (156 álit)

í Leikjatölvur fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Hello again ! Ég er orðinn þreyttur á þessu “ég fýla allt” tali hjá mörgum hérna. Sumir meina það en aðrir ekki. Þessari grein er beint að þeim sem þora ekki að segja sína skoðun á málunum. Ég ætla að dæma hverja leikjatölvu fyrir sig eftir minni reynslu, og auðvitað mun ég vera opinskár. Ég hef haft heima hjá mér allar tölvurnar þannig að mínu mati er dómgreindin frekar sanngjörn. Ég hef átt PS2 í næstum 2 ár, Gamecube í 3 mánuði og ég fékk lánaða Xbox í tæpa viku frá félaga mínum (Hæ...

Saga Nintendo (30 álit)

í Leikjatölvur fyrir 22 árum, 7 mánuðum
<B> Byrjunin </b> Flestir huganotendur ættu að kannast við leikjafyrirtækið Nintendo. Flestum dettur líklega Mario eða Zelda í hug þegar þeir heyra nafn þess getið. En Nintendo hefur ekki alltaf verið þetta stórfyrirtæki sem það er í dag. Árið 1889 stofnaði Fusajiro Yamauchi smáfyrirtækið Nintendo Koppai í Kyoto. Hann hannaði sérstakt spil sem seinna var kallað Hanafunda. Hann hafði engan sérstakan búnað á staðnum þannig að hann þurfti að treysta á hendurnar. Spilið var nú ekkert sérstaklega...

WaveBird - Gamecube (28 álit)

í Leikjatölvur fyrir 22 árum, 7 mánuðum
WaveBird Nú styttist í það að þráðlausi pinninn frá Nintendo láti sjá sig á klakanum. Pinninn var fyrst sýndur á “Nintendo only” sýningunni SpaceWorld fyrir u.þ.b 2 árum. Stýripinninn lýtur að sjálfsögðu mjög vel út enda snillingar að verki. Stærðin er svipuð og áður, og lengdin á milli takkana er sú sama. Sumir hérna hafa e.t.v einhverja reynslu á svona tækni. Eldri þráðlausar fjarstýringar komu á gömlu Nintendo vélunum, en þær notuðu einmitt úrelta lasertækni þannig þú þurftir alltaf að...

Pre-E3 2002: Nintendo (24 álit)

í Leikjatölvur fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Pre-E3 2002: Nintendo Gamanið hófst í morgun þegar Nintendo ávarpaði blaðamenn. Fyrirtækið gaf frá sér upplýsingar og myndir um komandi leiki og vélbúnað. Þeir sýndu m.a stuttar videóklippur úr Super Mario Sunshine, The Legend of Zelda, Metroid Prime, Mario Party 4, Star Fox Adventures: Dinosaur Planet, Wario World, Animal Crossing, Eternal Darkness, Resident Evil 0, auk annarra. * Leikurinn sem skaraði fram úr í ár var The Legend of Zelda. Myndbandið sýnir Link í cel-shaded útgáfu sigla að...

NGC: Impressions (31 álit)

í Leikjatölvur fyrir 22 árum, 8 mánuðum
NGC: Impressions 3. maí s.l hefur verið sönn gleðistund leikjaáðdáenda út um alla Evrópu. Ég var himinlifandi þegar ég fékk loksins þriðju Nintendo tölvuna í hendurnar. Tölvan var ódýr, metin á 23.000 kr. Það olli mér hins vegar vonbrigðum að leikurinn sem mig langaði í hafði ekki enn komið til landsins. Ég nýtti mér helgina í að skoða tölvuna, halda á stýripinnanum og fikta í menuinu. Loksins keypti ég leikinn og þá á 7000 kall. Leikurinn sem ég er að tala um er Rogue Leader, þið getið...

GAMECUBE verðlækkun! (20 álit)

í Leikjatölvur fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Japanski tölvuleikjarisinn Nintendo hefur tekið þá ákvörðun að lækka verðið á GameCube-leikjatölvunni í Evrópu og Ástralíu. Staðfestur útgáfudagur Gamecube er 3. maí n.k. Nintendo-menn ætlaðu sér að selja GameCube á tæplega 22.000 kr, en verðið hefur lækkað niður í rúmlega 17 þúsund krónur. Talsvert magn verður af vélum, eða um 500.000 eintök Nintendo ákváðu þetta eftir að Microsoft hugðist ætla að lækka verðið á Xbox leikjavélinni, en hún verður metin á 29.000 kr í þessari viku. Góðar fréttir :)

Japanski listinn (25 álit)

í Leikjatölvur fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Nýlega rakst ég á athyglisverða frétt. Eins og flestir hérna vita þá hefur japanskt fólk mjög sérkennilegan smekk og þess vegna reynist fyrirtækjum erfitt að fullnægja honum. Það vill svo skemmtilega til að ég klúðra alltaf html kóðanum, þannig ég paste-a þessu bara hér: http://www.gamers.com/news/1132721 Listaðar tölur voru mældar fyrstu vikuna í apríl. Sony PlayStation 2: 80.734 Nintendo GAMECUBE: 15,068 Sega Dreamcast: 3,427 Microsoft XBOX: 2.179 Allt stefnir í einokunarstöðu Sony....

Ken Kutaragi (SCEI) (13 álit)

í Leikjatölvur fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Ken Kutaragi Nafn: Ken Kutaragi Starf: Forstjóri Sony leikjadeilarinnar (SCEI) Aldur: 52 Áhugamál: Bílar Hann hefur oft verið kallaður faðir PlayStation tölvunar. Eftir útskriftina úr Denki Tsushin háskólanum árið 1975 gekk hann til liðs við Sony þar sem hann vann við þróanir á sjónvörpum og örgjörvum. Á þessum tíma var Sony ekki þekkt leikjafyrirtæki. Þeir hönnuðu hljóðkortið í SNES undir stjórn Kutaragi. Eftir það fékk Kutaragi leyfi til að halda áfram samstarfi við Nintendo. Hann átti að...

PlayStation 3 - info (30 álit)

í Leikjatölvur fyrir 22 árum, 10 mánuðum
PlayStation 3 Sumu fólki finnst að ég ætti ekki að vera fjalla um þetta svona fljótlega, en einhver verður að rjúfa hljóðmúrinn. Ég skal útkýra fyrir ykkur undirstöðuatriðin. Ekki fyrir löngu reið PS2 inn á vaðið og er hvorki meira né minna en 300 sinnum öflugri en forverinn. Samkvæmt nýlegum tilkynningum frá Sony hafa þeir greint frá því að PlayStation 3 verði 1000 sinnum öflugri en PS2. Frekar erfitt að ímynda sér tölvu sem er 300.000 sinnum öflugri en fyrsta tölvan í PS fjölskyldunni. Þá...

Shigeru Miyamoto (EAD) (12 álit)

í Leikjatölvur fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Nafn: Shigeru Miyamoto. Starf: Leiðtogi EAD. Aldur: 49. Fjölskylda: Yasuko (eiginkona) og tvö börn. Áhugamál: Hafnabolti, sund og tónlist. Uppáhaldstölvuleikur: Pacman. Af mörgum talinn besti leikjahönnuður í sögunni. Shigeru Miyamoto er sannkallaður snillingur sem hefur hannað alla þekktustu leiki Nintendo frá upphafi. Auk þess er hann fyrsti leikjahönnuður sem komist hefur á The Interactive Academy of Arts and Sciences´s Hall of Fame. En þessi verðlaun eru ekki veitt á hverjum degi....

Pikmin (GCN) (10 álit)

í Leikjatölvur fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Pikmin Nintendo eru án efa þeir frumlegustu í bransanum og hafa einnig gjörbyllt honum oft á tíðum. Langflest efni sem kemur frá þeim er vel heppnað og afar vel unnið. Nýjasta undrið sem kemur frá EAD deildinni er raun-tíma strategy leikur. Hugmyndina átti goðsögnin Shigeru Miyamoto. Hann fékk hana einn daginn þegar hann var á ráfi út í garði að fylgjast með pöddulífinu, ekki telst það til skemmtunar en það virkaði. Hann fylgdist með skordýrunum og fékk allt í einu enn aðra...

MGS2 "impressions" (27 álit)

í Leikjatölvur fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Sjaldan hef ég verið jafn öruggur og um daginn þegar ég keypti Metal Gear Solid 2: Sons of Liberty. Í þetta skiptið vissi ég að þetta voru sannkölluð kjarakaup. 8.mars mun vissulega vera dagur sem ég á ekki eftir að gleyma. Ég og tveir aðrir virkir hugara biðum eftir leiknum í BT og fengum leikinn beint upp úr birgðakassanum um leið og hann kom klukkan 12:23. Hann kom eiginlega í lok frímínútna og ég var farinn að gefast upp á biðinni til þess að mæta í tíma stundvíslega. En svo gerðist...

Star Fox Adventures (GCN) (6 álit)

í Leikjatölvur fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Þessi sígilda sería hefur sett sig á spjöld sögunar. Eftir að hafa komið út fyrir bæði Super NES og N64 þá er Gamecube engin undantekning. Fyrri leikirnir voru aðeins skotflugleikir og að mínu mati soldið einhæfir. Maður var að klára Lylat Wars á einu kvöldi. Til að koma á veg fyrir að sagan myndi endurtaka sig þá ákváðu Nintendo og Rare að hafa hann fjölbreyttari í þetta skiptið. Þeim datt það snjallræði í hug að hafa hann líkari Zeldu, sem sagt hörku ævintýri. Þeir hættu skyndilega við að...

Verð á FFXI staðfest! (9 álit)

í Final Fantasy fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Þið hafið e.t.v lesið ykkur til um þetta en nú nýlega hefur Square stðfest útgáfudag og verð FFXI fyrir japanskan markað. Eins og ég hef áður sagt þá er þetta fyrsti alvöru MMORPG á leikjatölvu. Hann mun koma út 16. maí n.k 7.800 (5850 kr) japönsk yen og verður á 2 diskum, annar mun innihalda hugbúnað til þess að geta spilað leikinn og hinn leikinn sjálfan. Fólk þarf líka að eignast harðadiskinn (40GB) og netkortið frá Sony. Square munu einnig rukka mánaðargjald sem er ekkert svo hátt eða...

Star Wars: RL: RS2 (16 álit)

í Leikjatölvur fyrir 22 árum, 12 mánuðum
Star Wars: Rogue Leader: Rogue Squadron 2. Einn af uppáhaldsleikjunum mínum á N64 mun eiga sér endurkomu á Gamecube. Eftir að hafa spilað StarFighter í PS2 varð ég fyrir vonbrigðum, enda eru aðrir menn á bakvið hann. Nú er gamla teymið (Factor 5) komið aftur með framhaldið af Rogue Squadron sem kom út á N64. Grafíkin í honum á þeim tíma þótti framúrskarandi og þetta skipti er engin undantekning. Þetta er geimskotleikur sem gerist í heimi seinni þriggja Star Wars myndana. Þú getur valið þér...

Nintendo Gamecube (47 álit)

í Leikjatölvur fyrir 22 árum, 12 mánuðum
Ég hef tekið það að mér að skrifa um Gamecube. Ég þekki nokkra Nintendo menn hérna sem versla ekkert annað en Nintendo og þetta er tileinkað þeim. Skömmu eftir að PlayStation 2 var kynnt voru Nintendo staðráðnir um að láta ekki Sony vinna þessu lotu eins og hina og ákváðu að reyna aftur. Fólk var búið að missa áhugann af Nintendo vegna þess N64 var mörgu fólki að vonbrigðum. Reyndar skil ég það ekki, mér finnst t.d mjög skrýtið að heyra fólk reyna að rakka hana niður með því að segja að...

Final Fantasy XI (16 álit)

í Final Fantasy fyrir 23 árum
Það er orðið langt síðan að ég sá grein um þennan leik og þess vegna verð ég að gera það. Reyndar skil ég ekki afhverju svona fátt fólk sýnir leiknum áhuga. Eins og þið flest vitið, þá er leikurinn MMORPG (Massive Multiplayer Online Role Playing Game) Það er að mörg þúsund manns geta keppt í gegnum netið Ég hef líka tekið eftir því að mörg ykkar eru á móti þessum umskiptum. 10 leikir í röð sem byggðir eru upp á sömu formúlunni er svolítið mikið og þess vegna er gott að fá tilbreytingu í...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok