Um þetta svokallaða “leikjatölvustríð”. Sony er með mjög gott forskot á Microsoft. Sony hafa náð að dreifa 30.000.000 PS2 um allan heim. Microsoft aðeins 2.000.000. Ársforskot veitti sony þetta frábæra forskot. Hér eru sölutölur frá BNA: PS2=50.000 tölvur seldar á viku Xbox=20.000 á viku. Xbox selst frekar illa í Japan. Evrópskar tölur hafa ekki verið birtar, en ég býst við því að þær verði svipaðar og í BNA. Þetta er nokkuð augljóst, finnst þér það ekki?