Glæislegt hjá þér. Ég er reyndar ekki orðinn svo gamall þannig að foreldrar mínir fara að kvarta. En ég hef samt tekið eftir því að mamma verður stundum pirruð yfir því hversu miklum pening ég eyði í þetta. “Þú þarft ekki Gamecube, þú átt Playstation.” Þessa setningu heyrði ég oft fyrr á árinu. Pabbi er samt öðruvísi, og horfir stundum á leikina og segir “Þetta er orðið ótrúlega flott.” Hann tók t.d eftir muninum þegar ég skipti yfir í RGB snúruna. “Miklu skýrari mynd á þessu núna.” Bróðir...