Mig langar að bæta við. Hvað er eiginlega málið með Nintendo (EAD) ? Þeir hanna tölvu frá grunni en geta ekki náð góðri grafík. Super Mario Sunshine þykir ekki mjög flottur og Luigi´s Mansion er bara skömm. Zelda er að vísu flottur, en lítið bara á Killer 7 eftir Capcom. Factor 5, Retro Studios, Silicon Knights, og Capcom hafa það sameiginlegt að ná ágætis grafík út úr vélinni, en einhvern veginn getur Nintendo það ekki. Þetta er ekkert diss, enda er Nintendo uppáhalds leikjafyrirtækið mitt....