Er þetta bara ég eða eru íslendingar hryllilegir í stafsetningu ? Nánast önnur hver mynd eða könnun(kannanir eru verstar) sem ég fæ eru alveg skelfilegar, Dæmi: “hlakkar þig til wrath of the lich king? já nei” Ég samþykki ekki svona könnun, þarf að viðhalda allavega Annað/hlutlaus. Síðan fékk ég eina frá ónefndum aðila, það mætti halda að hundur hafi farið á lyklaborðið hjá gaurnum og reynd að skrifa. “er warth the lic king? j j´´´´á neii ´´´´´´” Nennið þið að taka ykkur 1 mínutu lengur til...