Veistu, mér finnst fáranlegt að hann og líklega þú að halda það að allir sem eru frá 15-17 ára séu krakkar sem væla og geta engan veginn stjórnað raidum. Ég er 17 ára gamall ( reyndar 89') en það breytir engu, og ég get alveg stjórnað raidum, reyndar hef ég aldrei stjórnað 25 manna og 40 manna. Enn ég hef stjórnað 2-3 í Karazhan og það voru fólk þarna frá aldrinum 16-30 ára, og þeim var alveg sama þótt næst yngsti gaurinn þarna væri að stjórna raidinu.