Skal lofað þér því að flest allir eru orðnir hundleiðir að sjá frétt annan hvern dag að fólk hafi dáið í sjálfsmorðsprenju í írak eða afghanistan. En annars ef hann væri stútaður og fjölskyldan hans, þá væri það í öllum fréttum í marga daga. Ástæða? Því þetta er eitthvað sem fólk les, alveg eins og með 9/11, það dóu um 3000 manns þar, en í flóðinu 2004 þá dóu um 200k, samt sem áður var fjallað 100x meira um 9/11. Því að það er fréttnæmt!