Mjög erfitt að orða þetta, en ég er nokkuð viss um að flestir munu halda eftir að hafa lesið þetta að Vodafone hefur eingöngu takmarkað erlenda tengingu hjá mér. Sem getur ekki verið þar sem ég downloada ekkert erlent og enginn sem er tengdur við netið hjá mér. En allavega þá er netið eitthvað mjög slow, íslenskar og erlendar, þegar ég fer t.d. inná hugi.is þá er hún stundum voðalega lengi að loada og alveg eins með aðrar síður. tók mig mig um það bil 3 mín að loada gmail accountinn hjá mér....