Það hafa nú alltaf verið smá skandallar í gagni í CS heiminum, en það voru yfirleitt clan á móti clani deilur. Ekki eins og núna þá eru _allir_ að rífa kjaft við alla. Persónulega hafiði ég yfirliett gaman af því að aðeins að fylgjast með því þegar hin og þessi clön voru að deila, mér fannst það bara hluti af bráð skemmtilegum leik. En núna er allt morandi í leiðinnlegum 13ára krökkum að garga og rifakjaft. Ég er sammála ykkur báðum, þetta hefur farið hallandi fæti.