Ég var að fá mér luckycharms áðan og ég sullaði niður, þá fór ég einmitt að pæla í hvernig pro fólk eins og þú mynduð fara að því að hella bara aldrei niður. Ég komst að því að ég gæti einfaldlega ekki ímyndað mér það þar sem fólk sem er svona pro eins og þú er bara ekki lengur fólk. Þið eruð ómannleg. Þetta er eins og að tala við hund, það er ekki hægt, samt vinnur hann mig í spretthlaupi.. Skrítið ekki satt?