Ég ákvað að specca HLTVið og renndi yfir þetta. Það er eitt og eitt atriði sem manni finnst frekar gruggugt en gæti bara hafa verið “heppni”. Mikið af þessu sem lítur illa út getur hafa verið report frá öðrum úr liðinu. En þegar hann oppar í CT rampinum, ég næ engan veginn að sjá gæjan þar. Ég prufaði svona 100x í þessu hoppi og ég sé hann ekki. Enn það eru nokkur önnur atriði sem eru svona á gráusvæði. En ég veit það ekki. Ég ætla ekki að reyna segja að Tras hafi verið hacker alltaf, þar...