(PrettyBoy skrifar, get ekki loggað mig út inná tölvunni hans rúanrs, fukt stillingar og hann er ekki hérna ermm) Allavega, ég skil vel afhverju þeir vilja setja þetta inn í verðið, þá vita þeir nákvæmlega hversu marga boli þeir þurfa, fer bara eftir hversu margir mæta á skjálfta… Og þetta er í raun ekkert vont dæmi, verðið hefur í raun ekkert hækkað (held ég)… En eins og einn sagði áður og pointið mitt í raun er, mér finnst bolirnir orðnir þreyttir og ég persónulega nota þá lítið og hef...