Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Skjálfti 4 prídíktíóns!

í Half-Life fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Ég reikna með að þetta fari svona: 1. CCP/DCAP 2. NeF-A 3. Love-A 4. CCP/IRA 5. Evil-A eða næsta CCP lið. But only time will tell =]

Re: Ghost Recon demo...

í Half-Life fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Um að gera að fá Huga admin til að uploada því þá á Huga =] Miðað hvað ég er búinn að sjá og lesa um leikinn .. þá ætti þetta að vera snilldar leikur .. vonum bara það besta =]

Re: Selja einhver kaupa ?

í Half-Life fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Hann spilar núna undir [GGRN]Stebbi =]

Re: Selja einhver kaupa ?

í Half-Life fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Til hvers að endurnýja ef hún virkar ennþá eins og þegar ég keypti hana fyrst ?? =]

Re: Selja einhver kaupa ?

í Half-Life fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Engin myndavél fyrir það .. en hún kemur með mér á Skjálfta þar sem ég mun nota vélina mína sem Spec vél í Double Elimination í CS .. þið megið taka mynd af henni þar =]

Re: Win XP

í Half-Life fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Well .. hef ekki lennt í neinu nema músarveseni í XP með CS .. Prófaðu að gera þetta: Installa official nVidia drivernum fyrir skjákortið. Setja þessar skipanir í CS shortcuttið: -game cstrike -console -noipx -nojoy -numericping -noforcemaccel -noforcemparms Sjá til að Mouse Filter sé EKKI ON í Configuration -> Controls -> Advanced í CS. Svo ná í GeForce tweaker (minnir að forritið hét það) og velja fastest performance (ætti að laga lagg) Control Panel -> Display Properties -> Settings ->...

Re: Selja einhver kaupa ?

í Half-Life fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Og já .. má svo ekki gleyma að nokkrir góðir leikmenn uppgötvuðu CS hæfileika sína á henni .. eins og TILT, Stjörnu Stebbi, Nova og gömlu TVAL-Einar og TVAL-addihj sem unnu mót með TVAL á sínum tíma =] Fyndna er að 3 af þessum 5 eru skyldir mér .. því miður =]

Re: Selja einhver kaupa ?

í Half-Life fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Sá póst aðeins neðar .. gleymdi Smell .. unnið 2 Smell mót líka með henni =]

Re: Selja einhver kaupa ?

í Half-Life fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Ég á nú ennþá músina (Logitech MouseMan Wheel USB með kúlu) sem ég byrjaði að spila CS með (ennþá í notkun og ennþá í perfect ástandi =]) .. sem hjálpaði mér að vinna 5 mót í CS og 2 keppnir í HLDM =] svo náttúrlega 2 TVAL bolir og 2 Hate bolir =]

Re: Win XP

í Half-Life fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Geturðu sagt eitthvað nánar ?? hvað er ekki að virka eins og áður ??

Re: Demo > Avi

í Half-Life fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Skoðaðu þetta: http://www.hugi.is/hl/korkar.php?sMonitor=viewpost&iPostID=287496&iBoardID=58&iStart=340

Re: Bestu PC leikir sem ég hef lagt hendur á..

í Blizzard leikir fyrir 23 árum, 5 mánuðum
First Person Shooters: 1. Half-Life Single Player í honum var snilld þegar maður spilaði hann fyrst, grafík, effects og slíkt var brill. Svo náttúrlega CS fyrir HL =] 2. Serious Sam: The First Encounter Ég skemmti mér KONUNGLEGA í þessum leik .. spilaði fyrst í co-op með 2 vinum og það var snilld .. kláruðum hann svoleiðis .. svo kláraði ég hann í erfiðasta og næsta erfiðleika sem opnast þegar maður klárar hann í erfiðasta .. en næsti erfiðleiki eftir það var einum of (alveg seinasti...

Re: Soundið ónýtt?

í Half-Life fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Hvaða stýrikerfi ertu með ?

Re: Icsn fyrsta umferð

í Half-Life fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Umm hérna .. og hvar er ip talan á spec serverinn ?? =]

Re: Icsn fyrsta umferð

í Half-Life fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Núna vantar þig *knús* er það ekki Óli =] Best að skoða þennan leik =]

Re: Hausasvindlarinn Popip?

í Half-Life fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Fuck you Stebbi =] Farðu og drekktu mjólk ..

Re: SMELLUR | 8 CS Úrslit

í Half-Life fyrir 23 árum, 6 mánuðum
[.Hate.]Spaz ?? it's just plain old Spaz now ..

Re: Svindlarar bustaðir hvað gerist ?!?!?

í Half-Life fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Well .. ég skoðaði þetta demo .. mjög augljóst .. en það verður að passa svolítið .. menn geta alveg notað nick annara og svindlað með þeim .. þess vegna þarf að vera með rcon til að taka niður ip-tölu og wonid og fara að bera saman .. Ég veit ekki hversu oft menn hafa notað nickið mitt online (Hate-Spaz, [.Hate.]Spaz og svipað) .. svo að áður en það er farið að gera eitthvað í þessu þarf að kanna málið vel .. alltaf er hægt að taka niður ip-töluna með rconi og fara á ircið og ath. hvort...

Re: Svindlarar bustaðir hvað gerist ?!?!?

í Half-Life fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Ég myndi hiklaust kicka fólki fyrir að kalla aðra svindlara án sannana .. bara því það er tapsárt eða einhver einstaklingur sé að standa sig mjög vel .. Ég veit ekki hversu oft ég hef verið kallaður svindlari þegar ég hef ekki verið að nota mitt eigið nick (nota það aldrei =]) .. fyrst þegar þetta gerðist þá var það bara fyndið .. en þegar maður er búinn að vera kallaður það oft því einhver er tapsár þá fer þetta að vera VERULEGA pirrandi .. Svo að áður en þið farið að ásaka einhvern um...

Re: Lausnin á laggi í Windows XP og CS

í Half-Life fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Well .. fyrir þá sem eru ekki með svona sucky tölvu eins og þú Grétar þá þarf maður þetta ekkert =] Smá tip .. fyrir ykkur sem eru með Raid controller og WinXP .. notið driver 1.03b bæði í Windowsinu og raid BIOSinn (þurfið að fá BIOS upgrade'ið frá móbó framleiðandanum ykkar) .. (HPT370 Raid controller allavegana) .. annars gæti verið að þið fáið smá bögg með soundið .. vona að það komi bara official driver fyrir RAIDið fyrir XP ..

Re: Smá skoðunarskönnun vegna CS og Win XP

í Half-Life fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Grétar .. talaðu við Cobra á ircinu .. hann náði að laga þetta hjá sér .. eitthvað með GeForce tweak forrit held ég ..

Re: Windows XP og CS

í Half-Life fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Ég er búinn að vera með XP núna installað í svona 3-4 vikur giska ég á .. maður lennti í smá svona vandræðum í byrjun .. en allt lagaðist með smá stillingar .. Sjálfur er pingið í öllum leikjum sem ég hef spilað mjög fínt .. Þetta músardæmi sem RavenKettle er að segja frá .. það er lausn á því líka .. Ég er með dual boot Win2k/WinXP og hef ekki farið í Win2k síðan ég setti XP upp .. Það er hægt að finna lausn á flestum vandamálum á korkum hér: www.ntcompatible.com .. það eru sérstakir XP...

Re: Þroski??

í Half-Life fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Þetta er ein af þeim ástæðum að maður nennir bara ekki spila CS yfirleitt .. ég prufaði CS 1.3 í fyrsta skiptið núna á laguardaginn minnir mig það hafi verið .. svo aftur smá á sunnudaginn .. samtals spilaði ég svona 5-6 borð .. ég bannaði 3 gaura á þeim tíma .. voru að tk'a á fullu viljandi .. svo var maður ásakaður um svindl tvisvar á þessum stutta tíma .. Þetta gerir það að maður nennir bara ekki að spila .. svona leiðindi .. Ég held ég hafi ekki spilað með mitt rétta nick á public í...

Re: spurning

í Half-Life fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Gummundah !! =] Well .. núna hef ég ástæðu til að mæta á næsta skjálfta .. til að horfa á mödds í þessu =]

Re: Spectator Mode.

í Half-Life fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Og ef maður er ekki með ip-tölu af server með þetta .. þá keyrir maður upp CS .. þar sem maður velur venjulega “Play Online” velur maður frekar “View Game” (getur reyndar farið í “Play Online” til að fá sömu útkomuna .. nema að maður þarf að fara í “Filter” og velja “Spectator Proxy”) .. þá kemur upp alveg eins menu og maður hefði valið “Play Online” nema að serverarnir sem koma hér eru bara þeir sem eru með Spec Mode'ið í gangi .. Maður sér munin svo á serverum með að venjulegir sem maður...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok