Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Half-Life (0 álit)

í Half-Life fyrir 20 árum, 4 mánuðum
This guy looks like he has a lot on his mind .. perhaps it's the c4 on his FRICKING HEAD ! =]

Half-Life (0 álit)

í Half-Life fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Nýja línan af Coltinum (ætli þeir hafa eitthvað verið að leika sér með iMac? =])

Sacred Demo.. (0 álit)

í Háhraði fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Spá í hvort það sé ekki hægt að henda þessu upp hérna svo mar geti sótt þetta innanlands? =] <a href="http://files.worthplaying.com/files/modules.php?name=Downloads&d_op=viewdownload&cid=59&orderby=dateD">http://files.worthplaying.com/files/modules.php?name=Downloads&d_op=viewdownload&cid=59&orderby=dateD</a> Getið skoðað smá um hann hérna: <a href="http://www.gamespot.com/pc/rpg/sacred/index.html">http://www.gamespot.com/pc/rpg/sacred/index.html</a

MS IntelliMouse Explorer 4.0 (12 álit)

í Half-Life fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Einhverjir voru að spyrja um þessa mús um daginn og hvort hún fengist hérna.. http://www.computer.is/vorur/4157

1.6 Buy script.. já annað.. (9 álit)

í Half-Life fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Var að leika mér að setja saman smá buy script af gamni fyrir 1.6.. flestir ættu geta notað þetta.. ekkert mál heldur að skipta út tökkunum sem eru bindaðir.. http://www.simnet.is/spaz/userconfig.cfg Vonandi kemur þetta af einhverju gagni.. Svo ef einhver veit hvað er vitlaust hérna: http://www.simnet.is/spaz/netstuff.cfg endilega láta mig vita.. pósta hérna eða bara msg'a mig á irc “Runar” [.Hate.]Spaz

TeamSpeak dæmi.. (5 álit)

í Half-Life fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Málið er að þegar TS er í gangi.. og mar er í CS og talar á TS.. þá heyra allir hinir allt líka sem ég heyri CS.. t.d skothljóð og allt það helvíti.. eins og ég væri með hátalara í gangi meðan ég tala.. en það er málið.. engir hátalarar heldur bara heyrnartól.. Ef einhver veit lausn á þessu.. endilega pósta smá hjálp..

IceMat til sölu.. (6 álit)

í Half-Life fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Hmm.. mar er alltaf að finna hluti sem maður hefur ekki gefið vinum sínum ennþá.. og viti menn að ég gróf upp IceMat sem ég hef ekki notað lengi.. svo að ætli mar reyni ekki að einu sinni fá pening fyrir gamalt tölvudót.. Þeir sem hafa áhuga.. “Runar” á irc eða spaz@simnet.is bara.. 2k..

Myndin.. (5 álit)

í Half-Life fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Höj.. sá sem póstaði myndinni þarna með Bender comics.. url handa manni? hélt þeir væru hættir.. man eftir í gömlu daga þegar mar var með Bender models, Bender HUD og Bender Radio Commands =D Snilldar comics =]

Óldschool ? (36 álit)

í Half-Life fyrir 21 árum, 10 mánuðum
(PrettyBoy skrifar) Hvernig væri að skella inn server með oldschool möppum, vip, militia og slíkt…. Hefur verið talað um þetta áður en ekkert gert.. Núna eru t.d. simnet serverarnir ekki allir fullir oftast, vanalega einn eða tveir nokkuð tómir allavega. Backup á etta svo Konni taki etta inn.<br><br><b><a href="http://www.counter-strike.net“><font color=”#264272“>Counter-Strike:</a></font> <a href=”http://www.ggrn.org“><font color=”#000000">[GGRN]</font></a><a...

Smá spurning um MX700 músina.. (7 álit)

í Half-Life fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Einhver prófað hana? þráðlausu þarna.. =] og er hún komin til landsins?<br><br><b><a href="http://www.ggrn.org“><font color=”black">[GGRN]</font></a><a href=“mailto:spaz@simnet.is”><font color=“blue”>Spaz</a></font><font color=“red”>**</b></font> <b>Beer Drinker of GaGaRiN</b> <i>I'm not a racist.. i hate everyone equally..</i

Framhald af gömlum pósti sem ég fékk aldrei almennilegt svar við: (10 álit)

í Half-Life fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Well.. nenni ekki skrifa allt aftur.. urlið er: http://www.hugi.is/hl/korkar.php?sMonitor=viewpost&iPostID=675090&iBoardID=58&iStart=10 So.. engir klárir strákar hérna? sem kunna almennilega lausn á þessu.. það er bara svo lengi sem mar nennir að flakka á official CS korkana.. =]

WinXP + CS = lagg.. hvaða lausnir hafa menn fundið á þessu? (27 álit)

í Half-Life fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Var bara að spá hvaða lausnir þið hafið komist með þetta vandamál.. að ef mar er með WinXP og CS.. þá fær mar heavy lagg spikes.. Það sem ég hef séð sem “getur” lagað þetta er: 1. QoS Packet Schedueler.. sem ég hef reyndar ekki vitað hafi virkað hjá neinum.. bara hef heyrt þetta er hluti af vandamálinu 2. Sound Acceleartion.. minnir samt það var frekar fyrir músar og lyklaborðs lagg.. 3. Vertical Sync On.. ég prófaði sjálfur að tengjast netinu gegnum mína vél sem er með WinXP.. tók eftir að...

Battlefield 1942 (27 álit)

í Half-Life fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Nenni ekki leita af öðrum stað til að pósta þessu.. svo ég geri það hér.. núna seinustu viku kom út Single Player og Multiplayer Demo af þessum leik.. Battlefield 1942.. vildi bara athuga hvort ekki væri hægt að redda íslenskum server fyrir hann.. Heima síða leiksins: http://www.ea.com/eagames/official/battlefield1942/home.jsp Linkar með server útgáfunni: http://www.bluesnews.com/files/bf1942/servers/bf1942_mpdemo_server.shtml Mæli með fólki að skoða þennan leik.. gæti verið fjör ;] Og já.....

Smá spurning um soundið í 1.5.. (12 álit)

í Half-Life fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Hef tekið eftir því að ég er í meiri erfiðleikum að greina frá hvaðan hljóðin koma í 1.5 en 1.3 (spilaði ekki 1.4 =]).. t.d. á dust2.. var á terr spawn i brekkunni sem maður sér göngin frá sem leiða á B staðinn.. og það var bardagi inni í göngunum.. og það heyrðist eins og þau komu fyrir framan mig frá Terr spawninu sjálfu.. Aðrir sem taka eftir þessu og er fix fyrir þetta? nenni ekki að leita =]

Mission Accomplished! (19 álit)

í Half-Life fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Jæja .. þá hefur maður gert hið ómögurlega .. hnífað MadMax og náði screenshotti OG demo af því!! =] Hérna er svona smá “road to” hnífa killið fyrst .. the failures =] GeekPlayer 3.2: http://www.simnet.is/spaz/gp32.zip http://www.simnet.is/spaz/so.close.zip - Varð endilega að hoppa í line of fire hjá honum =] http://www.simnet.is/spaz/ekki.snua.ther.vid!.zip - úff .. eins og hann finnur það á sér að einhver er að koma bakvið hann með hníf =]...

Medal of Honor: Allied Assault Single Player Demo (7 álit)

í Half-Life fyrir 23 árum
Póstaði þessu nokkur skipti á ircinu í gær .. en kannski best að gera það hér .. getið downloadað demoinu hér: http://202.102.29.150/mohaa/mohaa.zip .. þetta er utanlands og demoið er 175mb .. svo þið getið beðið þar til einhver góður einstaklingur setur þetta upp á Huga til að ekki þurfa að eyða utanlands downlaodi =] Þetta er pjúra snilld .. hlakkar geggjað til að fá að spila allann leikinn þegar hann kemur .. release date á honum er 22 Janúar svo það er nú ekki langt í hann. Svo er alveg...

Demo frá ccp vs. exs (4 álit)

í Half-Life fyrir 23 árum, 1 mánuði
ccp unnu autobert á CPL með þessum leik. HLTV: http://www.simnet.is/spaz/ccpvsexs-hltv.zip Viewpoint frá DeathHunter: http://www.simnet.is/spaz/ccpvsexs.zip

Smá húmor =] (5 álit)

í Half-Life fyrir 23 árum, 2 mánuðum
http://www.domainofgames.com/?display=match7wrapups Takið sérstaklega eftir þessu: And then the unspeakable happened ccp hrolfur's mom pulled his net out, because she got home early and caught him playing when he was grounded or something? Well the match was kind of a disaster for ccp playing Ts with only 4 members. Ekkert nema snilld =] gg mamma =]

Smá info um nýja spec mode'ið (5 álit)

í Half-Life fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Það virðist vera fáir sem kunna eitthvað á þetta nýja spec mode (miðað við hvað margir eru að msg'a mig á ircinu um það =]) .. svo að hér er smá info um það: http://www.hugi.is/hl/korkar.php?sMonitor=viewpost&iPostID=298072&iBoardID=58&iStart=10 Þetta er reply sem ég gerði varðandi spec mode'ið .. Ég get bara sagt að þetta spec mode er algjör snilld ..

Smá info dúdes .. (4 álit)

í Quake og Doom fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Sælir .. ég er nýbyrjaður að spila þetta fyrirbæri .. hef nokkrar spurning samt .. Ég var að spila á server áðan og mig fannst allir geta rocket jumpað miklu hærra en ég .. any tips about that ?? eða eru allir að svindla nema ég ?? j/k =] Svo þegar ég skipti um byssu þá leið yfirleitt smá tími fyrren ég gat skotið .. en ekki alltaf .. einhver skipun fyrir þetta ?? eða eitthvað slíkt ?? Einhver önnur tips í sambandi við gameplayið sjálft ??

Til hamingju með sigurinn DCAP/CCP (8 álit)

í Half-Life fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Ég vill þakka öllum þeim sem áttu þátt í skjálfta fyrir frábæra helgi og CCP-Ð fyrir FRÁBÆRA leiki og til hamingju með glæsilegan sigur ! vonandi verður jafn skemmtilegt næst !!! [.Hate.]Spaz

Upplausn í HL, CS, TFC .. og allt það (5 álit)

í Half-Life fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Veit einhver hvernig maður fer hærri en 1280 í upplausn í HL ? ég sé að í valve og tfc fóldernum þá eru scheme þar fyrir 1600x1200 upplausn .. sem sagt texta scheme .. stærðin á textanum og svoleiðis .. svo það hlýtur að vera hægt að fara í 1600x1200 upplausn í leiknum ..

PowerPlay ? (3 álit)

í Half-Life fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Frekar langt síðan maður frétti af þessu .. svo heyrðist ekkert um þetta í ár .. en núna er þetta næstum tilbúið .. ætli þetta komi hjá Simnet ? Smá frétt um stöðuna á þessu: http://www.voodooextreme.com/articles/newmilleniumgetspowerplay.html

Skjálfti .. (25 álit)

í Half-Life fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Ég vildi bara óska DCAP til hamingju með sigurinn sinn á Skjálfta og þakka fyrir mjög skemmtilega leiki. Vill einnig þakka þeim sem héldu þetta skemmtilega mót. Bara ósáttur við að Mosi (JonBondi) vildi ekki halda við loforð sitt .. sem var að ef DCAP myndu vinna þetta mót þá myndi hann láta raka af sér hárið !!! =]

Newbie tips ? (7 álit)

í Quake og Doom fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Getur einhver gefið mér smá tips fyrir Q3 .. svo sem einhverjar sérstakar skipanir sem er gott að nota, í leiknum og líka í sjálfa shortcuttið fyrir leikinn .. bara eitthvað væri vel þegið ..
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok