Ég get verið sammála flestu sem sagt hefur verið um barnaþrælkun. Versta form mannvonsku. Þó held ég að það hafi lítið að segja að ráðast á fyrirtækin. Þau eru í bara í rekstri og nýta sér þær aðstæður sem þeim bjóðast. Miklu frekar ætti að beina athyglinni að þeim ríkisstjórnum sem haga sér svona að leyfa barnaþrælkun. Þar er kannski hægt að gera eitthvað. Þó finnst mér nú sem eitthvað segi mér að menn geri þetta ekki af einskærri mannvonsku. Kannski er eitthvað í þeirra samfélagi, trúnni,...