Ég er með hljómsveitararmband, er að fara spila á miðvikudeginum en málið er að ég er búinn að vera veikur í 8 vikur svo ég efast um að ég sé að fara á hátíðina sjálfa fyrir utan miðvikudagskvöldið. Spurning hvort það sé í lagi þótt þú myndir þá missa af miðvikudagskvöldinu?