Þú talar um hultlaust Ísland, Allan þann tíma sem að við höfum verið í Nato höfum við ekki verið hlutlaus í neinum mál sem snerta hernað,Við höfum sömu afstöðu og Nato(Þegar að Nato fer í stríð förum við í stríð). Síðast þegar að við lýstum okkur hlutlaus (síðari heimstyrjöldinn) komu bretar og hertóku landið. Það var betra að fá bretanna (og síðar Bandaríkjamenn) en þjóðvera (margir vilja meina að við græddum hreinlega á því að fá þá) en minn punkt ér sá að við erum greinnilega ekki að...