Vegna heitra umræðna undanfarið þar sem skotið hefur verið fást á Icelandair, þar sem fyrirtækið er sakað um að sverta ímynd íslenskara kvenna, langar mig til að koma af stað smá umræðu hér. Getur verið að Icelandair og fleirri séu nú ekki bara að nota sér það orðspor sem íslenskar konur hafa skapað sér sjálfar. Það er nefnilega alþekkt út um allan heim, hversu duglegar konur hér eru á karlaveiðum. Menn á viðskiptaferðum hér, segja að á Íslandi þurfi “ekki að borga fyrir mellurnar” eins og...