Lilliputti hvílir á axlarbrúninni, baugfingur á öxlinni sjálfri, langatöng milli axlar og háls, vísifingur á hálskantinum og þumallinn loks á herðablaðinu. Vinur minn, hann stendur fyrir framan mig og ég held í öxlina á honum. Ég er bara að fara að spjalla við hann. „Jói, hvar varstu í gær?“ spyr ég „Æji, ég var þreyttur, sofnaði um 11!“ „allt í læ mar, djömmuðum bara til 2, pöbbinn var slappur.“ „að sjálfsögðu, það vantaði mig“ segir Jói og brosir. Ég gef honum five og ég finn mína fimm...