Ég sé hvað þú ert að fara Ibbets. Ég er ekki nægilega lesin, er nánast ekkert biblíulesinn, enda fermdur borgaralega :), svo ég er ekki með allar pælingar biblíunnar á hreinu. En gamla testamentið og hið nýja eru að mér skilst eins og svart og hvítt, í viðhorfi og viðmóti guðs til mannskepnunnar. Svo þar kæmi strax upp spurning, á að fara eftir nýju eða gömlu, eða mixa eitthvað, og hver ákveður það? Kannski yrði allt æðislegt eins og þú leggur til, en er það ekki reynsla heimsins af ríkjum...