Ég hef verið að heyra því fleygt að læður sem eru látnar taka pilluna séu í hættu á að fá krabbamein. Það er víst ekkert búið að sanna þetta en ég vil samt segja að ég átti læðu í mörg ár. Þegar hún var eldri setti ég hana á pilluna afþví að hún átti alltaf í svo miklum erfiðleikum með að gjóta, kettlingarnir fæddust andvana og þetta fékk mikið á hana. ég var með hana á pillunni í c.a. 2-3 ár. Einn daginn tók ég eftir hnúð í einum spenanum hennar, og hélt að þetta væri júgurbólga (kettir...