“já upload 512 MEGABYTE á sek… jánei… ” - Dipper. Dipper, ekki vera vitlaus, fyrir það fyrsta er Mb og MB _EKKI_ það sama. Megabit != Megabyte. Það eru átta bitar í byte-i. S.s. það eru átta megabit's í einu megabyte-i. Þar af leiðandi eru 512 megabit(Mb) aðeins 64 megabyte(eða MB). Þegar þú leiðréttir aðra, keep your facts straight! ;) Og varðandi server tölvuna: - 500-600 mhz - 256 MB RAM - Ég myndi svo f. stýrikerfi mæla með Gentoo Linux, mjög hrátt og keyrir engin óþarfa process. Ekki...