Held það skipti litlu máli hvaða distró þú notar, eins lengi og libc og kjarninn séu þýdd fyrir þinn örgjörva.. Gentoo fanboys eiga eftir að segja þér að það sé það hraðvirkasta sem þú getur fengið, það er sennilega rétt hjá þeim, tékkaðu á því(gentoo.org). En það er samt sem áður varla meira en 5%…